Kirkjuritið - 01.12.1970, Qupperneq 35
KIItKJURlTID
465
Um þörf þeirra verðiur ekki efast.
Sjónvarpið sýndi nýlega pílagrímsför Gyðinga til fangabúð-
anna og eyðingarstöðvanna í Belsen.
Margt var þar hrollvekjandi, sumt liörmulegra en orð ná
yfir: pyntingar, lifandi beinagrindur, líkaaska, barnamorð.
Hvað sárast og skelfilegast var sú vitund og vitneskja, að
þetta víti og þessi brjálæðiseyðing var fyrirskipuð og framin
nieð köldu blóði af venjulegum borgurum.
Án opinberra andmæla eða nokkurra afskipta verabllegra
°g andlegra lieimsstjórnarmanna.
Með réttu var spurt: Hvar var kirkjan? — Sjálfur páfinn
lét þetta þegjandi viðgangast, — bvað þá meginliluti kirkju-
liöfðingja mótmælenda.
En spumingin: Hvar er kirkjan? er ekki liljóðnuð.
Hún heyrist m. a. víða þar sem kynþáttamisréttið í Suður-
Áfríku og framferði valdliafanna í Rodesíu, nýlendustjórn
Eortúgala og ýmiss konar afmenning ber á góma. Það bryddir
stundum á henni liér á landi eins og annars staðar.
Þá er tíðast bent á líknarstörf og ölmusugjafir, og æskulýðs-
starf, sem allt er góðra gjalda vert. En allt þetta nær til ærið
Eírra og em rétt stvmdarbætur.
Vér verðum að opna augun!
Vér verðum að gera oss ljóst hvað bagar að.
Þjóðskipulagið — livert sem það er, er ekki mesti meinvald-
Ul‘inn.
Kristur liafði rétt fyrir sér í því, að liugarfarið ræður mestu
um gjörðir mannanna. Þar er undirrót framferðis valdhafanna,
auðsveipni leppanna, klækinda bragðarefanna og losta kvalar-
anna.
Einnig frjálsliugans, friðarboðans og mannkærleikans. Það
er bugarstefna og skilningur valdhafanna sem veldur því að
^eiru er sóað til hergagnasiníða og í uppfinningar eiturefna
°g gereyðingartækja, en lagt er að mörkum til útrýmingar
fátækrahverfa og til vegruðnings réttlætinu og bræðralaginu.
Uótt kristindómsþekkingin liafi ef til vill sjaldan verið upp
a færri fiska almennt talað í vestrænum heimi en nú í dag,
'lta þó ungir og gamlir að það var svo fjarlægt Kristi að halda
l)ví fram, að fjármálin væm mál málanna, að liann sagði:
Hvað stoðar það manninn að eignast allan lieiminn en fyrir-
30