Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 42

Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 42
472 KIItKJURITIÐ Við messu í Holtskirkju. Þá rakti Guðmundur Ingi Kristjánsson sögu kirkjunnar, seiu nú er 100 ára, hússins, sem og liins kirkjulega starfs. Eigi verður saga liennar rakin liér í svo stuttri frásögn 11 ^ þessum liátíðisdegi, þó skal þetta látið fram koma. Kirkjan varð uppliaflega öll byggð úr timbri með reisi' fjöl á þaki. Síðar var járnþak á liana sett og aðrar endurhætui í áföngum: steyptir veggir allt í kring, steyptur grunnur, nýO gólf, þilplötur innan á veggi, og loks forkirkja reist 1969. Talið er að fyrsta prestsverk í henni liafi verið að gifta Elínu Jónsdóttur og Halldór Bernliarðsson á Vöðlum, haustið 1869. Börn þeirra hjóna gáfu kirkjunni síðar stórgjafir, m- a> altaristöflu þá, er nú prýðir kirkjuna. Er ramminn um töfhma smíðaður af syni þeirra lijóna, Jóni Halldórssyni trésmíða- meistara í Reykjavík. Af öðrum gripum kirkjunnar eru elztir og merkastir kopar' stjakar tveir, frá dögum séra Sveins Símonarsonar, föðiU Brynjólfs hiskups í Skálliolti. Eru þeir merktir honum °r mikil gersemi. I þessu sambandi sakar ekki að geta þess að í Þjóðminja' A

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.