Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 42
472 KIItKJURITIÐ Við messu í Holtskirkju. Þá rakti Guðmundur Ingi Kristjánsson sögu kirkjunnar, seiu nú er 100 ára, hússins, sem og liins kirkjulega starfs. Eigi verður saga liennar rakin liér í svo stuttri frásögn 11 ^ þessum liátíðisdegi, þó skal þetta látið fram koma. Kirkjan varð uppliaflega öll byggð úr timbri með reisi' fjöl á þaki. Síðar var járnþak á liana sett og aðrar endurhætui í áföngum: steyptir veggir allt í kring, steyptur grunnur, nýO gólf, þilplötur innan á veggi, og loks forkirkja reist 1969. Talið er að fyrsta prestsverk í henni liafi verið að gifta Elínu Jónsdóttur og Halldór Bernliarðsson á Vöðlum, haustið 1869. Börn þeirra hjóna gáfu kirkjunni síðar stórgjafir, m- a> altaristöflu þá, er nú prýðir kirkjuna. Er ramminn um töfhma smíðaður af syni þeirra lijóna, Jóni Halldórssyni trésmíða- meistara í Reykjavík. Af öðrum gripum kirkjunnar eru elztir og merkastir kopar' stjakar tveir, frá dögum séra Sveins Símonarsonar, föðiU Brynjólfs hiskups í Skálliolti. Eru þeir merktir honum °r mikil gersemi. I þessu sambandi sakar ekki að geta þess að í Þjóðminja' A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.