Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 44
GuSmundur Jósafatsson frá BrandsstöSum: Fyrsta „gangan til prestsins“ Fyrsta „gangan til prestsins“ mun flestum svo lílill þáttur ■ lífssögu þeirra, að líklegt er að lieldur fáir liafi lagt það á sig að geyma hana í minni sér langa ævi. Þó er það svo, að liún er mér enn svo Ijós að flest annað frá þeim tímum er fölara. Ég var á tólfta árinu. Hafði byrjað á kverinu litlu eftir veturnætur þá 11 ára en þótti gróflega tornæmur á það og ekki víst hvort flónska eða leti réðu þar meira. Mér voru þessar takmarkanir vel 1 jósar en þær urðu mér h'tið að áliyggjuefinnn í öndverðu. En seint á jólaföstu var mér sagt að ég ætti að fara að ganga lil prestsins eftir liátíðamar. Þessi tilkynning olli mér talsverðum kvíða. En það stóð skammt. Enginn nefndi kverið um jólin og þá var ástæðulaust fyrir mig að nmna eftir j)ví. Það bókstaflega gleymdist með öllu. Eftir þrettándann var ég minntur á |)að á ný. Á fimmtudag var mér svo tilkynnt að nú ætti ég að „ganga til prestsins“ á sunnudaginn. Það var 2. sunnudag eftir j)rettánda. Þessi vitneskja varð mér al- varan lioldi klædd. „Nii kemur letin J)ér í koll“ fylgdi frétt- inni. Því var samt ekki að neita, að þarna var líka nokkurt tilhlökkunarefni. Ég átti vísan talsvert álitlegan krakkahóp á mínu reki til kirkjunnar. Þar var því nokkur von um leik? sem sveitahörnum voru ])á hið mesta eftirlæti, einkum ] j>eim sem fátt áttu leiksystkina. En þetta var ekki nema annar þáttur kirkjuferðarinnar. Hinn snéri að „göngunni til presls- ins“. Hún var áliyggjuefnið. Ég var minntur á kverið — og letina, ])að var ój)arfi. Ég vissi um hana og viðurkenndi, en hafði engan tíma til að lesa J)á fyrr en um kvöldið. Þurfti að fylgja ánum í hagann, og úr lionum. En ég tók til við lesturinu ])egar búið var að kveikja um kvöldið. Hann gekk allvel fyrst. En ósköp hafði ég lesið stutt, þegar ég fór að telja á fingrum mér, hversu margir strákar voru líklegir til að koma að Víði- mýri á sunnudaginn. Þeir gátu vel orðið sjö. Þannig gekk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.