Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 48

Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 48
478 KIRKJURITIÐ tímaskciðs, sem Passíusálniarnir séu sannanlega ortir á. Kökstyéur hanu liað allítarlega. Víkur saint af vís- indalegri samvizkusemi að því, að lietta sé eilt af því sem verði líklega aldrei sannað ué afsannað. Eg fellst á það að sjálfsögðu. Ég vil aðeins ilrepa á við hvað liugboð mitt styðst. Með áruuuui finust mér æ meira til um sáhniun Uni dauðans óvissa tíma. Þelta stuðlaberg er lilaðið ineð svo cinfölduiu, en þó uudra- verðuin liætti að furðu geguir. Ég lield að sá sálmur nálgist það flest- um ljóðum meira að vera fullkom- in smið. Jafnframt er mikil saga rist í þetta stuðlaberg. Saga, sem að uppistöðunni hlýtur að vera sjálfsreýnsla. Undirstöðurnar geta ekki verið lagðar crfiðislaust. Þar feist liörð Jakolisglima aö Iiaki. Mér finnst óhugsandi annað cn að Hallgrímur liafi þekkt út i æsar og getað rekið frá rótum þá sálar- baráttu, er liefst með næstum ör- vinlaðri angist gagnvart dauðan- um, en lýkur ineð því að liann er boðinn velkominn, hvenær sem bann vill, líkt og vinur eða lausn- ari. Liku máli geguir uin Passiusálm- ana. Þeir eru þrungnir af mann- viti, sem orðið liefur að orðtökmn. Uppistaðan er eflaust ýmiss konar þekking, sem liöfundur hefur viðað að sér á inarga vegu, en einnig margþælt reynsla, einkum af sáru tagi. Það dylst ekki að höfundur sálmanna hafði fengið sér skenktan margan súran liikar, jafnvel orðið að drekka drjúgum af honum -— og til liotns áður en yfir lauk. Prófessor Nordal hefur eflaust rétt fyrir sér í því að ytri ástæður mæli flestar móti því að Hallgrím- ur liafi verið orðinn holdsveikur, þegar liann fleygði óvænt og ullt í einu frá sér Samúelssálmununi og fitjaði upp á PassíusálmunuiUi líkt og maður hætti að hamra járn og taki til við gullsmíði. Innri ástæður — sjálfir sálinarn- ir — benda liins vegar í aðra átt. Iloldsveikin hertekur nienu eins og margir aðrir sjúkdómar, með ýmsum liætti. Ékki efa ég að það sé rétt, sem dr. Nordal hefur eftii' Sigurjóni Jónssyni lækni, að „fæslii' leikmenn fái svo mikið sem grun um veikina, fyrr en einkenni lienn- ar eru orðin talsvert greinileg.“ En aðstæður geta verið þannig að sum- ir fái þann grun snemma. Fjórir menn tóku holdsveiki * minni mínu í Mývatnssveit. Tven' af sama bæ, karl og kona. Hanu kenndi boldsveikimiar fullvaxinn, lifði síðan innan spítala og utan frain yfir áttrætt. Kvæntist og slarf- aði niikið á því tímaskeiði. Lézt a holdsveikrahæli. Mér virðist ekki óhugsandi að hann liafi snennna óttast að liafa sætt sömu örlögum og konan er fluttist af heimilinu nokknun árum áður. Margt var um lioldsveika inenn á dögum Hollgríms Pétiirssonar. Sennilegt að hann liafi verið í nan- um kynnum og snertingu við sunia þeirra. Þess vegna finnst mér liæp' ið að gera því skóna, að hann kunni ekki að liafa liaft sterkan grun um, eða vitað með vissu, að hann væri lierfang þessarar ægib'S11 sóttar alllöngu áður en það varð öðrum kunnugt, eða hamlaði hon- um likamlega nokkuð að ráði. Mér kemur í hug eitt dæiui 1 þessu sambandi. Belgiski prestur- inn, Jósef Dainien (d. 1889) varð heimsfrægur eftir að hann flut*1 til Suðurliafseyja og gerðist prestm í nýlcndu holdsveikra á Molekai- Að nokkru árabili liðnu er sagt

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.