Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 4

Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 4
Efni Bls. 83 I gáttum. — 84 Mynd: Prestar á Synodus 1975. — 85 Prestastefna 1975. Dr. theol Sigurbjörn Einarsson, biskup. — 100 Alþjóöleg ráðstefna um kristindóm og sjónvarp. (Viðtalsþáttur). — 111 Lausannesáttmálinn. Sigurður Árni Þórðarson, stud. theol. þýddi. — 125 Svar. — Sr. Heimir Steinsson, rektor. — 135 Fjölskyldan í Ijósi kristilegrar siðfræði. Siðara erindi eftir Dr. Björn Björnsson. — 142 Frá tiðindum heima og erlendis. — 147 Guðfræðiþáttur: Sköpunarsagan í I. Mósebók eftir Dr. Claus Westermann, prófessor. (þýðing A. J.) Haukur Guðlaugsson, organisti, tók við starfi söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar frá 1. okt. 1974. Prestum og öðru kirkjufólki er hann þegar kunnur af starfi sinu víða um land, svo að ekki þarf hann að kynna. Hins vegar er embætti söngmálastjóra eitt hið mikilvægasta embætti á vegum þjóðkirkj- unnar. Á miklu veltur, að vel megi takast og greiddar séu götur hans. — Guð blessi starf hans og allan feril.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.