Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 7

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 7
DR- SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: Prestastefnan 1975 Úvarp og yfirlit 1 Skálholti Rrestar mínir og aðrir áheyrendur! j er er Qleði í hug og þökk, þegar ég I* að lifa það að halda prestastefnu ^aihoiti- Frá því fyrsta er farið var hilla undir nýtt Skáholt hefur þetta æ9st fram meðal annarra drátta í yndinni, að hingað yrðu tíðar ferðir resta, m. a. á prestastefnu. Þetta eitt atr'KVar vitaskuld ekki fyrirferðarmikið n j ' Þeildarmynd, en átti þar heima því °r- V6l‘ Þa® att' samieiS rneð öðru ej' 9óðu' sem í drauma bar. Og þá a^nn'9 a® Því leyti, að inn í veruleik- Vgn 9at Það ekki borizt fyrr en búið u r aÞ húsa Þennan stað svo, að nokk- þ . ieirnenni mætti hafast hér við. En 1 varð ekki fram komið nema á Vigndveiii raunhæfrar áætlunar um all þ æl^a starfsemi hér, þannig raun- fjára’ a® unnt væri aö afla til hennar svo en til þess Þurfti hún að vera að hVaX'n’ kirkjan 9æti staðið efni enn' Sem ótviræðu meginverk- 1 a líðandi stundu. Þetta hvort tveggja sameinaði lýðháskólinn hér. Ég á örðugt með að sjá, hvaða hug- sjón önnur hefði verið til þess fær eins og öllum málavöxtum háttar. Hitt er annað, að skólinn er enn reifabarn að kalla, og reifarnar mjög svo aðskornar enn sem komið er. En að því er snertir það atriði, sem hér var að vikið, þá er skólinn þó svo á veg kominn, að hann gerir það fært að koma hér saman að þessu sinni, að vísu vegna þess að sumarbúðirnar eru einnig til afnota. Þessari nýlundu má vissulega fagna heilshugar. Það er gleðilegur atburður í sögu Skálholts og ánægjulegt, að þetta skuli gerast á því ári, þegar 300. ártíð meistara Brynjólfs verður haldin, en hann andaðist fimmtudaginn 5. ágúst 1675 að sólu upprunninni. Ég flyt hér með þá ósk, að hans verði minnzt við guðsþjónustur fyrsta eða fyrstu sunnudaga ágústmánaðar nk., en hér í Skálholti mun minning hans 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.