Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 16
prestur á vegum Kristilegs stúdenta- félags og Kristilegra skólasamtaka og sjá félög þessi um allan kostnað vegna þessarar þjónustu. Sr. Jón er fæddur í Reykjavík 13. jan. 1947, sonur hjónanna Ingibjargar Þorsteinsdóttur og Hróbjarts Arna- sonar, iðnrekanda. Hann varð stúdent 1969 og kandidat 1973. Var næsta vet- ur í Osló við framhaldsnám. Hann er kvæntur Ingu Þóru Geirlaugsdóttur. Auður Eir Vilhjálmsdóttir vígðist 29. sept., settur prestur í Staðarpresta- kalli í Súgandafirði frá 1. okt., fyrsta konan, sem hlýtur prestsvígslu á ís- landi. Hún er fædd í Reykjavík 21. apríl 1937. Foreldrar eru hjónin Inga Árna- dóttir og Vilhjálmur Þ. Gislason, út- varpsstjóri. Hún varð stúdent 1956, kandidat 1962. Samhliða námi og síð- ar starfaði hún í kvenlögreglunni og í Hjálpræðishernum. Næstliðin ár hafði hún dvalizt í Strassborg, þar sem maður hennar, Þórður Örn Sig- urðsson, menntaskólakennari, hefur starfað hjá Evrópuráðinu. Kristján Valur Ingólfsson vígðist um leið, 29. sept., settur í Raufarhafn- arprestakalli frá 1. okt., skipaður þar 1. maí þ. á. Sr. Kristján Valur fæddist 28. okt. 1947 að Dal í Grýtubakkahreppi. For- eldrar hans eru hjónin Hólmfríður Björnsdóttir og Ingólfur Benediktsson, málarameistari. Hann varð stúdent 1968, kandidat 1974. Kona hans er Margrét Bóasdóttir. Jón Þorsteinsson var og vígður í sama sinn, 29. sept., settur í Grundar- fjarðarprestakalli, Snæf., frá 1. okt., verður skipaður þar frá 1. júlí Sr. Jón fæddist 19. febr. 1946 eru foreldrar hans hjónin Jófríður Jónsdóttir og Þorsteinn MatthíassoH' kennari. Hann varð stúdent 1966' kandidat 1974. Kona hans er Sigríður Anna Þórðardóttir. Ólafur Oddur Jónsson vígðist 27- marz, skipaður prestur í Keflavíkui" prestakalli, Kjal., frá 1. apríl. Sr. Ólafur fæddist í Reykjavík 1 nóv. 1943. Foreldrar hans eru hjónin Kristín Ólafsdóttir og Jón Ásgeir Brynjólfsson, sölumaður. Hann varð stúdent 1964, kandidat 1970. Var næsta ár við framhaldsnám í Ne'r'1 York, síðan kennari við gagnfræða' skóla í Reykjavík og við Mennta' skóla Reykjavíkur. Kona hans er Edda Björk Boga' dóttir. Öllum þessum nýju starfsmönnua1 er fagnað heilum huga og góðs þeim vænzt með Guðs umsjá. Fyrsti kvenprestur Það þóttu að vonum nokkur tíðind1' þegar konu var veitt vígsla til prests' skapar í þjóðkirkju islands. Afstaðan til kvenpresta hefur verið mikið ágreiningsmál víða og valdið flokka' skilum. Ekki er það viðhorfið til jafn' réttis karla og kvenna, sem þar marka skil, þó að svo kunni ýmsum að virð' ast, kristna menn greinir ekki á uu1 jafna stöðu kvenna mannlega skoða® og trúarlega séð. Það er guðfræðileð' ur skilningur á hinu kirkjulega erfð' ætti, á grundvallarforsendum Bihli' unnar, svo og á gildi kirkjulegrar 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.