Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 22
mpjóðleg ráðstefna um kristindóm og sjónvarp Á vegum þjóSkirkjunnar starfar svokölluð fjölmiSlunarnefnd, og er síra Halldór Gröndal formaður hennar nú. — í maí þ. ó. sótti hann alþjóðlega róðstefnu um kristindóm og sjónvap. Var hún haldin í Brighton ó Englandi. Þess var óskað, að síra Halldór segSi lesendum Kirkjurits nokkuS fró róðstefnu þessari. VarS hann við þeirri ósk, og fer hér ó eftir frósögn hans. — Tilefni þessarar farar, segir síra Halldór, var það, að ég var kosinn formaður fjölmiðlunarnefndar þjóð- kirkjunnar. Ég vissi þó varla, hvað ég átti að gera, — hafði þó óljósan grun um, að ég ætti að sjá um útvarps- messur, en til þess var ég alls ófús í fyrstu. — Síðan ræddi ég málið við biskup. Hann bað mig þá að snúa mér að því að afla þeirra upplýsinga, sem ég gæti aflað, um fjölmiðlunarmál og kirkju í öðrum löndum. Jafnframt bað hann mig að kanna, hvað unnt mundi að gera til bóta í þessum málum hér á landi. — Ég dvaldist um skeið í Bretlandi áð- ur og hafði vitneskju um, að þar i landi hafði kirkjan mikil not af sjónvarpi og hljóðvarpi. Því skrifaði ég þangað, eftir að hafa fengið nöfn og heimili5' föng nokkurra góðra manna hjá sír3 Arngrími Jónssyni. Og ég fékk stra* góð og greið svör. Var mér þá skýrt frá því, að vorið 1975 ætti að hal& það, sem þeir nefndu „Internation0 Christian Television Festival", — a[' þjóðlega, kristilega sjónvarpshátí®; Var ég hvattur mjög til að sækja P3 ráðstefnu, því að þar mundu verðs komnir saman allir helztu sjónvarps' og hljóðvarpsmenn úr kristnum lönd' um, — einkum þó sjónvarpsmenn Jafnframt buðust Bretar til að koh13 mér í samband við alla aðila á þesSL| sviði á sínum slóðum, — og þá fýrS og fremst BBC (British Broadcasti^ Corporation). Það varð svo úr, að ég fór Þe ssí> 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.