Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 34

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 34
fræði einkenndi þessa ráðstefnu og kom skýrt fram í Lausannesáttmálan- um. Lausannesáttmálinn er hin opinbera guðfræðiyfirlýsing ráðstefnunnar. Þessi sáttmáli er unninn af nefnd, sem áður nefndur og heimsþekktur guðfræðing- ur John Stott veitti forstöðu. í raun má segja, að hann sé unninn úr öllum þeim rituðu plöggum, sem gefin voru út á undan og á meðan á ráðstefnu stóð. Er hann þannig hreinsaður kjarni málflutnings ráðstefnumanna og lík- lega góð meðaltalsmynd skoðana þeirra. Eins og vitað var fyrirfram, var ekki mögulegt að setja saman grein um skírn og altarissakramentið, enda voru sakramentin lítið rædd á þessu þingi. Þrátt fyrir það, er það skoðun flestra, að þessi sáttmáli sé kröftugasta og mikilverðasta samkomulag evange- lískra á sviði guðfræði síðustu áratuga. Kemur þar margt til: Skýrt er kveðið á um myndugleik Biblíunnar (SolaScript- ura), um hinn þríeina Guð, um hjálp- ræðið í Kristi einum, um biblíulegar skoðanir á kristniboðinu, þar sem sam- an fer þjóðfélagsleg ábyrgð og boðun Orðsins, gildi Heilags Anda í biblíu- legum skilningi, endurkoma Krists o. fl. Eftir hina frægu og að sumra áliti alræmdu Bankokráðstefnu1) hefur mörgum orðið Ijóst mikilvægi þess, að evangelískir, kristnir hefðu sameigin- lega yfirlýsingu um þessi kjarnaatriði kristinnar trúar. Einnig reynist guð- fræðileg kjölfesta skilyrði áframhald- andi samvinnu eftir Lausanneráðstefn- una, hvert svo sem form þeirrar sam- vinnu verður. Mun verða vikið að þeirri hlið mála í eftirmála. Markmið sáttmálans er tvíþætt: 112 1. Sáttmáli, játning og starfskrá, seh1 beinist að þeim, er undir sáttmála1111 vilja gangast. 2. Andsvar og yfirlýsing um kjarna' atriði kristinnar biblíulegrar trúar geð11 öllum, er öðruvísi kenna. Ekki er þes®1] beint að neinum sérstökum, það sK^ tekið fram, hvorki Bankokráðstef11' unni né öðrum. Þessi 3000 orða sáttmáli ber mei'K ráðstefnunnar í hvívetna: Sjálfsran11 sókn, játning synda og mistaka oð löngunin til að boða öllum mönnu11' fagnaðarerindi Krists, eru þættir, se1’1 einkenndu einnig samkunduna al|a Um 2 200 þátttakendur undi rrituö11 sáttmálann áður en heim var haldið stór hluti þeirra, sem eftir voru, sen1 d1* seinna undirskrift sína. Þó er ekki Þv' að neita, að einstök atriði sáttmálarS hafa orðið til þess, að nokkrir h^ ekki getað skrifað undir, t. d. er í gr. talað um Ritninguna án villu í því, er hún kennir. Þetta hefur stað' í mörgum, þótt undir allt hitt geti Pel' skrifað. Að öðru leyti vísast til atheð3 semda. í alheimskirkjupólitíkinni he^ sáttmálinn einnig vakið athygh- , fréttabréfi Heimsráðs kirkna mátti ní lega lesa eftirfarandi: „Lausannesá málinn, lokaskjal „Congress on Wer Evangelization“, hefur skapað áka lega athyglisverða umræðu í nefh inni um fagnaðarboðun og kristnih0^ (WCC). Hún mælti með, að mikið ^ skyldi gefið öllum skjölum frá LaS5' anneráðstefnunni og þessi sáttn1 ál' skyldi notaður sem aðalskjal (baSj nð |d5 document) fimmtu allsherjarsamkúh unnar“, sem Heimsráðið mun hn í Kenya í sumar. í sama streng he Dr. Philip Potter framkvæmdastj0 É
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.