Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 41
Sv„’ akveðin í að tryggja jákvæð and-
5 °r við fagnaðarerindinu, slakað á
° skap okkar, beitt áheyrendur okk-
j3 aró3ursmeðulum og tækni, og orð-
in otllh|ýðilega uppnumin af tölfræð-
n.,| °9 jsfnvel meðhöndlað hana og
y óheiðarlega. Allt er þetta hyggja
hefSa ^6'018, Ki^kjan verður að vera í
mum, en heimurinn má ekki vera
1 klrkjunni.
H k6:12i Kor. 4:3, 4; Ef. 6:11, 13—18
4,'l Kor- 10:3—5; I. Jóh. 2:18—26
Qal- 1:6—9; II. Kor. 2:17; 4:2
j°h. 17:15
13.
Hvi
°fsókn
frelsi
Guð^' r'k'sstjóm er sú skylda af
°9 fr S^.'PU®’ a3 Iryggja frið, réttlæti
hlýð^013'’ Sem 9er' kirkjunni kleift að
°g ^ Gu3i’ Þjóna Drottni, Jesú Kristi,
þ6ss° a ta9naðarerindið án hindrunar.
anria re9na herum við leiðtoga þjóð-
bá ag tam fyr'r Gu® ' bæn’ og bi3jum
vj2ku ryg9ja frelsi hugsunar og sam-
samk’ rsektar °9 boðunar trúarinnar
”Allshæ,Tlt V'iia ®u3s °9 ákvæðum
innar ,f rjarrnannréttindayfirlýsingar-
hygqj' Við látum einnig í Ijós um-
hafa U fyr'r heim’ sem fangelsaðir
lýrir her'S Sn sakar’ °9 Þá sérlega
vitnisb,,r»SrUnum’ sem Þjást vegna
heitum ^ arins um Drottin Jesúm. Við
þejrra bi3ja og berjast fyrir frelsi
heirra . a.fnframt látum við ekki örlög
munum okkur a bak aftur. Við
fætj vig einni9 leitast við að spyrna
erindin ranglæti °9 vera trú fagnaðar-
kostnaga meÞ Guðs hjálp, án tillits til
,,M ur ar. °9 sfleiðinga. Okkur falla
eru óhiMÍnn' a3varanir Jesú. Ofsóknir
ekki úr
°hjákvæmilegar.
I. Tím. 1:1—4; Post. 4:19; 5:29;
Kól. 3:24; Heb. 13:1—3; Lúk. 4:18;
Gal. 5:11; 6:12; Matt. 5:10—12; Jóh.
15:18—21;
14. Máttur Heilags Anda
Við trúum á mátt Heilags Anda. Fað-
irinn sendi Anda sinn, til að bera Syn-
inum vitni, og án vitnisburðar hans er
vitnisburður okkar fánýtur. Syndavit-
und, trú á Krist, endurfæðing og kristi-
leg helgun eru verk hans. Ennfremur er
Heilagur Andi kristniboðsandi. Boðun
fagnaðarerindisins er eðlilegur af-
springur þeirrar kirkju, sem fyllt er
Heilögum Anda. Sú kirkja, sem ekki
stundar kristniboð, er kirkja samdrátt-
ar og slokknunar Andans. Heimstrú-
boð mun verða hugsanlegt í raun, er
Andinn endurnýjar kirkjuna í sannleika
og speki, trú, helgun, ást og afli. Við
áminnum því alla kristna að biðja um
slíka úthellingu hins fullvalda Anda
Guðs, svo allur ávöxtur hans megi birt-
ast í öllum lærisveinunum, og allar
gjafir hans megi auðga líkama Krists.
Einungis þá mun öll kirkjan verða
tæki, verkinu vaxið, í hendi hans, og
allur heimurinn heyra raust hans.
I. Kor. 2:4; Jóh. 15:26, 27; 16:8—11;
I. Kor. 12:3, Jóh. 3:6—8; II. Kor. 3:18;
Jóh. 7:37—39; I. Þess. 5:19; Post. 1:8;
Sálm. 85:4—7; 67:1—3; Gal. 5:22, 23;
I. Kor 12:4—31; Róm. 12:3—8.
15. Endurkoma Krists
Við trúum því, að Jesús muni koma
aftur sjálfur sýnilegur og með krafti og
dýrð, til að fullkomna frelsun eða dóm.
119