Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 44
evangelískra. i samræmi við það má
minna á starfsemi íslenzkra kristni-
boða í Konsó. sem hafa stutt dyggi-
lega að eflingu sjálfstæðis innlendu
kirkjunnar.
Að baki 10. greinar er viðurkenning
þess, að kristnir hafi látið blekkjast og
oft blandað saman kristniboði og
menningarheimsvaldastefnu. Afríku-
svertingjarnir hafa farið að tala um
„amerísku trúna“, er talað var um
kristindóm. Siðir og venjur, sem ekk-
ert áttu sameiginlegt með postulleg-
um kristindómi, voru álitnir sjálfsagðir
með kristniboðinu. Afrísk menning
hefur sums staðar verið fótum troðin
og erlend áhrif verið talin þau einu
kristilegu. Þessu er hér með hafnað al-
gerlega. Mælistika Orðsins skal lögð á
en þar með er ekki sagt að ekki kunni
að vera fegurð í trommutónlist og
dansi svertingja.
Þrettándu grein var bætt inn eftir
beiðni frá norsku nefndinni í Lausanne
með stuðningi annarra. Stjórnarforysta
ráðstefnunnar varaðist eins og heitar
eldinn, að nokkrar hvassar pólitískar
ályktanir yrðu samþykktar. Tveir soV'
ézkir fulltrúar og fleiri austantjaldS'
þátttakendur vildu fá orðið á aðalsan1'
kundunum, en var ekki leyft af óttg
við, að þar kynni að koma beinn and'
kommúnistískur áróður. Var þeim Þvi
beint í vinnuhópana, sem ráðstefna11
skipti þátttakendum í. Komu t. d. soV'
ézku þátttakendurnir fram í Norðnt'
landahópnum og héldu stórmerk er'
indi um ofsóknir í heimalandi sínd
Afleiðing þess er 13. greinin. Hún e<
almennt orðuð og ekki beint geðn
neinum með nafni. Þessi grein bjatð'
aði þó sóma ráðstefnunnar gagnvart
öllum þeim er gagnrýnt hafa þö9n
Heimsráðsins um ofsóknir kommún'
istalandanna. Sú þögn hefur þó veh
rofin á síðustu mánuðum. Að lokuh1
er slegið föstu, að Heilagur Andi, innri
eldur kristniboðsins, sé kristniboð5
andi, sem beri Kristi einum vitni
endurkomu hans.
Eftirmáli þýðanda
Nú er allt það ryk, er þyrlað var upp
við Lausanneráðstefnuna, farið að setj-
ast nokkuð. Lausannesáttmálinn, hefur
verið þýddur á tugi tungumála og send-
ur út til að herja. Er nú mál að velta fyr-
ir sér ofurlítið því, sem birtist í kjölfari
ráðstefnunnar. Nokkrir komu til Laus-
anne staðráðnir í að reyna að æsa til
andófs gegn Heimsráði kirkna og að
stofna til samtaka gegn ráðinu.
Snemma kom í Ijós, að stjórnendur
122
ráðstefnunnar vildu heldur draga úre<]
hitt. Á næstu mánuðum eftir ráðstef11
una upplýstist það svo, að Billy Grah3nl
ásamt fleirum heimsóttu Dr. P°tte
framkvæmdastjóra Heimsráðs kitk^
skömmu fyrir ráðstefnuna og tu .
vissuðu hann um það, að ekki YrU
stofnað til uppreisnar gegn Heimst3
inu, þó ekki yrði þagað um mikilv^.
trúfræðileg atriði. Þegar Graham sað
á blaðamannafundi í Lausanne, aSel°
1