Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.06.1975, Blaðsíða 48
fara í dagblað þarna í vor, þegar menn þóttust eiga hvað mest að vinna við að mæra sjálfa sig í marséringum fram og aftur um hrygglengjuna á mér. Síðar hafa ýmsir þeir atburðir orðið, er gera það ástæðulaust að halda fram leikn- um í óbreyttri mynd. II Að þessu slepptu skal við því snúizt, sem öðru fremur vekur athygli mína við lestur þeirrar greinar, sem hér er til umræðu. Nefni ég þar fyrst tilvitnun höfundar í Paul van Buren. Höfundur kveður van Buren hafa sagt, að hann botni ekki í því, hvar tilveruheimspekingar hafi fundið „þennan svokallaða nútímamann sinn“. Með þessu virðist vera átt við þá tómhyggju, sem tilveruheimspek- ingar telja einkenna nútímamanninn. Þann mann, sem svo er lýst, álítur téð- ur van Buren „ímynd manns, sem aðrir kannist ekki við.“ Fróðlegt væri hér að vitna til þess, sem Viktor nokkur Frankl segir í til- verusálarfræði sinni um „tilverutóm- ið“. Þó nenni ég ekki að lengja þetta mál með slíkum tilvitnunum. Hins vegar gæti verið ómaksins vert að snúa við orðum van Burens og spyrja: Hvar hefur maður með opin augu og eyru ekki fundið þann „nú- tímamann“, sem hér um ræðir? Hvert er hægt að fara á okkar dögum án þess að hitta þennan mann fyrir? Önnur spurning og nærgöngul hlýtur að sigla í kjölfarið: Á hvaða öld lifir sá maður, sem ekki þykist kannast við „þennan svokallaða nútímamann" veruheimspekinnar? Hversu glögguí er slíkur maður á andlegar hræringar samtíðar sinnar? Skáld hafa löngum talizt næmur spegill eigin aldar. Einn er sá Ijóða' smiður íslenzkur, sem trúlega hefur flestum fremur mótað þá kynslóð, er hér á landi óx úr grasi um og eff‘r síðari heimsstyrjöldina. Tvímælalaus1 hefur hinn sami orkað manna mes* á Ijóðasmiði þessarar kynslóðar og en<] yngri manna. Þannig endurspeglar skáldskapur hans í ríkum mæli andleð1 líf íslenzkra ,,nútímamanna,“ enda hef' ur þessi maður tjáð hugsanir þeirra’ svo að ekki verður auðveldlega ufl1 bætt. Hér á ég við Stein Steinarr. Ógleyh1' anleg verða kynnin við skáldskap hau5 okkur, sem þóttumst vera að korna5* á legg á 5. og 6. tugi þessarar aldar; Ég minnist þess ekki, að mér væri a þeim árum kunnug tilveruheimspe^1, því síður tilveruguðfræði. En hitt fyrrr ist ekki, hversu mjög skáld þetta í minn stað og allra þeirra, sem mer voru kunnugir þá og síðar. Annað reyndist og jafn víst, er árin liðu: Sa_ sem látið hafði svo lítið að kljást við stuttaralegan kveðskap þessa sni*1' ings, hlaut að heilsa tómhyggju tri veruguðfræðinnar sem gamalkunt111 efni, þegar þau kynni tókust. Má vera, að Steinn Steinarr h^1 ekki verið „nútímamaður.“ E. t. v. V0Í hann aðeins „ímynd manns, sem aðril kannast ekki við.“ Ég óttast að erf|f verði að standa fast á slíkri fullyrðin9uf Við erum of mörg, sem hittum sr okkur fyrir í Ijóðum hans. Það getllí orðið snúningasamt að færa sönh^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.