Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 52
sigrar þennan sama heim, brýtur vald hins illa á bak aftur, endurreisir sköp- un sína. Upprisa Krists er hér sá at- burður, er straumhvörfum veldur. Upp- risan er engin vafasöm ,,sönnun“ fyrir „framhaldslífi" eða „ódauðleika sálar- innar.“ Upprisan er úrslitasigur Guðs yfir illu valdi í alheimi. í Ijósi uppris- unnar horfir kristinn maður fram til þess dags, er Guðs ríki kemur í fyll- ingu með „nýjan himin og nýja jörð.“ (NB: Hvers vegna talar N. T. um nýjan himin og nýja jörð, þ. e. nýja veröld, nýjan heim, — ef sá heimur, sem við búum að, ekki er „í grundvallaratriðum illur“?). í Ijósi upprisunnar fagnar kristinn maður því og, að sá umheimur hans, sem týnt hefur Guði og er því orðinn óskiljanlegur, vit-laus og þá auðvitað tilgangslaus, verður fyrir sig- ur Krists góður Guðs heimur, skiljan- legur, gæddur tilgangi og viti. Nefni hver, sem vill, þessa trú „nei- kvæða.“ En ég endurtek enn það, sem ég sagði í upphafi þessa kafla: Menn lifa tilveruna með misjöfnum hætti. Vel eru þekktar ábendingar Williams James um ,,einfædda“ og „tvífædda" menn. Ég geri ráð fyrir að segja megi, að sá, sem formálalaust telur heiminn „í grundvallaratriðum góðan“ sé „ein- fæddur“, en hinn þá trúlega „tvífædd- ur.“ Ef mig ekki misminnir úr hófi fram, er og þrásinnis á það bent, að biblíulegur kristindómur sé skóladæmi um „tvífædda" trú, en t. d. það viðhorf, sem kennt er við Spinoza „einfædd" trú hreinræktuð. Sama ,,einfædda“ trúarviðhorfið mun mega finna í kenn- ingu Schleiermachers, svo að nefndur sé kirkjufaðir 19. aldar. Þótt því fari fjarri, að rekja megi krókalausa línd frá honum til íslenzku aldamótaguð' fræðinnar, hygg ég auðvelt að tína rök fyrir því, að þróunarbjartsýni henn- ar vitni um ,,einfædda“ trú. Það er ævinlega ábyrgðarhlutur a® setjast að þeirri trú, sem er öðrum manni lifandi tilverustaðreynd. Eigi síður verður kristinn maður hvefj11 sinni að benda á það, sem hann ætlar vera biblíulegan kristindóm, en hafn3 hinu, sem að hans mati fellur um ann' an farveg. Þess vegna hef ég t. d. vegi^ hart að þeim spíritisma, sem læzt vefa kristindómur. Um hitt fæ ég þá heldur ekki orða bundizt, að sú „einfædda trú, sem mér virðist einkenna orð Kristjáns Róbertssonar, verður sjálf' sagt seint almennt viðurkennd sen1 biblíuleg um aðra trú fram. Einhvern tíma í vor notaði ég orða' tiltækið „að rista grunnt“ um eitthve1"* ð það viðhorf, er á vegi mínum varð. Sr Kristján hendir þessi orð á lofti, að vísu í breyttri mynd, — og ÞB' leyfi ég mér einnig að gera nú. EKk1 skal þeim þó beint gegn honum Pe< sónulega. Sízt skal ég og sjálfur státa af neinni „djúpristu"! En þannig hef ^ lifað þá veröld, sem er okkar, að ^ fæ trauðla skilið þá trú, sem án al^ umsvifa ætlar manninn og heim ,,góðan“. Hlýt ég að mælast til freksrl skýringa á þeirri afstöðu. Þessi deila er orðin gömul inf,aí1 kirkjunnar. Pelagianismi var löngur^ af ýmsum talinn yfirborðskenndur. . sama virðist mér um aðra „einfædd3 trú. Fyrir mitt leyti er mér nær að halda' að hefði pelagianismi nægt mér, værl ég a. m. k. ekki prestur, kannski er KK' einu sinni áhugamaður um kris itin'1 130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.