Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 54
standa, hættir að mínu mati til að eltast
við skugga eigin ímyndana.
i annarri grein minni í Kirkjuriti (I
1975) segir m. a. svo (í þætti um út-
valningu og glötun): ,,Að mínu mati
hentar það kristnum manni bezt að
setja fram sem fæstar slíkar kenningar.
Kristinn maður getur vitnað um þá
persónulegu trú, sem er sú tilveru-
staðreynd, er hann lifir.“
Með þessum orðum áréttaði ég
margt það, sem áður var sagt. Þetta
viðhorf hélt ég einnig, að hver sá, sem
kunnugur er tilveruguðfræði, þekkti of
vel til þess að falla í þá freistni að taka
til við að blanda inn I málið hæpnum
fullyrðingum um gamlar eða nýjar dog-
mur.
Það, sem mér býr í huga, þegar ég
tala um hreina trú og rétta, er eitt
og aðeins eitt, nefnilega það, að krist-
inn maður setji traust sitt allt til Drott-
ins Jesú Krists og hans eins. Oft er
trú skilgreind sem traust. Kristi treysti
ég og engum öðrum, — í lífi og í
dauða. Slíkt er að mínu mati hrein trú
og rétt. Það er allt og sumt. Einn er sá,
sem eftir stendur, þegar öll þau
„hinstu rök“, sem hugur mannsins á
aðgang að, hafa verið vegin, — og
léttvæg fundin.
Andstæða slíkrar trúar er sérhvað
það, er komið getur í stað traustsins,
sem einstaklingurinn ber til Krists og
hans eins. Þar fer á einum báti allt
það mor hugmynda og annarra hjá-
guða, sem þyrlast um himinkringluna
og byrgir mönnum sýn til hins eina,
til alskærrar sólar hins upprisna Drott-
ins Jesú Krists.
Sr. Kristján Róbertsson saumar að
mér vegna þess, sem hann nefnir ,,ó-
132
skilorðsbundið framhaldslíf“, enda
bendir hann á, að þar sé á ferð „við'
urkennd og opinber kenning alli'3
stærstu kirkjudeilda kristninnar.”
Ekki efa ég, að hér er rétt með far'
ið. Hitt hlýt ég að undirstrika, að per'
sónulega hef ég lítið gagn af „kenO'
ingu“ allra kirkjudeilda, — og það þett
fleiri væru deildirnar. Þá fyrst þega'
ég hef lifað þá trú, sem „kenningi11
tjáir, kann ég að geta gert mér eia'
hvern mat úr hinni fræðilegu skilgreif1'
ingu. Öllu hlýtur og að skipta, hv^
Ritningin segir hér um, en sr. Kristjsíl
bendir réttilega á, að það efni vefð1
ekki afgreitt í skyndingu.
Mér er ekki unnt að segja fleira e°
ég þegar hef sagt um trú mína á eil'ft
líf. Vangaveltur um það, sem er ,,hind'
megin“, eru að mínu viti framand1
þeim, sem um tíma og eilífð vaerf11
sér góðs af þeim Skapara heimsins
endurlausnara, er opinberast í JesU
Kristi, en til mannsins talar fyrir Guð5
Anda. Mér er nær að halda, að huga1^
flug um ,,framhaldslíf“ sé tiltölule9s
óskylt allri guðstrú yfirleitt. Það e'
,,anþrópósentrískt“ — ekki ,, þeóse<]
trískt.“ Guð er ekki höfuðatriðið, hei
ur ÉG, — með stórum stöfum og diðr
um, — ÉG, — og MÍN afdrif annar
heims.
„Guð komi sjálfur nú með náð/n
sjái Guð mitt efni og ráð/ nú er
Jesú, þörf á þér.... “ — Þessi an||t
látsorð Hallgríms segja mér í raun 3
það, sem ég þarf að vita um dan^
stund og eilíft líf. Enn einu sinn' ^
Hallgrímur hér lýsandi dæmi
„hreina trú og rétta.“ Hér er engn ,
frumstæðum rökkurverum flækt inn ,
llt
leikinn. Hér er hinn eini Guð a'