Kirkjuritið - 01.06.1975, Qupperneq 61
r 'ð á löggjöf hér að lútandi á þessu
^mabilj. t\|ý Iög um stofnun og slit
JUskapar, þar sem fólki er gjört auð-
^dara að fá lögskilnaði, tóku að
Su Qildi í ársbyrjun 1973, en áhrifa
®Ssara |aga gætjr ekki, þegar þróun
a Ustu tuttugu ára er athuguð. Orsak-
nua verður því að leita annars staðar.
ofleg neyzla áfengis er stundum
la nd Sem skilnaðarorsök, og tvímæla-
jn^ a Þessi þjóðarlöstur ekki svo lít-
Erf t ^ ' ^v' splunðra heimilunum.
0 1 mun Þó reynast að greina á milli
Unia ar °g afleiðingar í slíkum tilfell-
s ' ^r afen9isneyzlan frumorsök fyrir
af|ejgUrlyndi á milli hióna’ eða er hún
þei 'n® a* enn djúpstæðari ágreiningi
Ur i,9 ^ mi*f'Þessari spurningu verð-
e ki reynt að svara.
9 riendar rannsóknir hafa sýnt fram
efta , meiri líkur eru á hjónaskilnaði
til jv sem hJ°nm eru yngri, þegar
|and'0hnabandsins er stofnað- Her a
en '.. efur ájúskaparaldur farið hægt
60 v°®u9f lækkandi. Á árabilinu 1951-
27 ^ ar hann 24.6 ár fyrir konur, en
iggg^ fyrir karla. Meðalaldur áranna
kon, 70 var hins vegar 23.9 fyrir
nUr' en 26.2 fyrir karla.
^°sta^ æ^ur her á landi eru ekki alls
sts>*r SarT|bærilegar erlendum að-
gen Pessu efni, þar sem mun al-
staga(.ra er her en víðast hvar annars
sé sfoj a® fii varanlegrar sambúðar
vigS|u nað en undangenginnar hjóna-
ftiargt ' feii< her a iancii iifir æði
skejg o' Óvígðri sambúð um nokkurt
yrði. þ°® a sitt fyrsta barn við þau skil-
''iðurk^nSar aðstæður’ Þ- e- félagsleg
serTl . nin9 trúlofunarfjölskyldunnar,
^i'jskan nefn' SV0 fii aðgreiningar frá
Parfjölskyldunni, ráða að sjálf-
sögðu mestu um hina óvenju háu tölu
fæðinga óskilgetinna barna, sem árið
1973 var 33.7%, eða þriðja hvert barn.
Hlutfallstala óskilgetinna frumburða
gefur enn skýrari vísbendingu um þær
aðstæður, sem hér um ræðir. Þessi
tala var á árabilinu 1966—70 62.5%,
þ. e. aðeins 37.5% frumburða eru skil-
getnir. Lítum við hins vegar á fæðingu
annars barns í fæðingarröðinni snúast
þessar tölur algjörlega við, þar sem
19.3% þessara barna voru á sama
árabili óskilgetin, en 80.7% skilgetin.
Af þessum hvörfum má m. a. ráða, að
gifting á sér stað í mörgum tilfellum
á milli fæðinga fyrsta og annars barns.
Ekki er vitað með nokkurri nákvæmni
um aldur fólks, þegar það tekur upp
óvígða sambúð. Þó má í þessu efni
töluvert ráða af aldri mæðra óskilget-
inna frumburða. Um þetta atriði liggja
fyrir glöggar upplýsingar, en þær töl-
ur, sem ég nú tilfæri eru frá árinu 1971.
Samkvæmt þeim voru 54.8% mæðr-
anna 19 ára eða yngri.
Vegna þeirra sambúðarhátta, sem
hér tíðkast og áður var vikið að, er
rétt að hafa þessar tölur í huga, þegar
dregnar eru ályktanir um áhrif lækk-
andi hjúskaparaldurs á tíðni hjóna-
skilnaða. Tölurnar gefa til kynna, að
til sambúðar og fjölskyIdulífs er stofn-
að á mjög ungum aldri, en ætla verð-
ur, að sömu rök gildi um lágan aldur
þeirra, sem stofna til óvígðrar sambúð-
ar, er síðan breytist í vígða sambúð, og
þeirra, sem hefja sambúð með stofnun
hjúskapar. Samkvæmt því ætti hinn
lági aldur fólks, sem stofnar til óvígðr-
ar sambúðar hér á landi, að auka á
líkurnar á hjónaskilnaði síðar meir.
Sem mótrök gegn þessari ályktun
139