Kirkjuritið - 01.06.1975, Side 66
og erlendis
Með hjálp einnar biblíu urðu
15 kristnir
Biblíusali og útbýtandi var á ferð í
Vietnam og kom til Ba The fjallanna,
þar sem hann hafði áður ferðast um.
Sér til mikillar ánægju hitti hann mann,
sem hafði keypt hjá honum biblíu í
fyrri ferð hans og hafði þá tekið
kristna trú. Ennþá ánægðari varð hann,
þegar maðurinn sagði honum frá því,
að hann væri ennþá staðfastur í trúnni
og hefði leitt alla sína og nokkra aðra
til Krists — samtals 15 manns.
Kristnir einkaskólar vestra
Tala evangeliskra einkaskóla í Banda-
ríkjunum hefir aukizt með geysihraða á
síðustu árum segir blaðið Christian
Life. Ameríska menntamálaráðuneytið
álítur, að aukningin sé 47% á tíu árum.
Orsökin er talin vera sú, að bannað
er að hafa morgunbænir í opinberum
skólum, vöntun á aga í þeim skólum
og hnignandi siðferði, o. s. frv.
Kennaraháskóli
í Osló í Noregi hefur lengi starfað
skóli, sem heitir Safnaðarháskólinn.
Þegar hann var stofnaður fannst for-
göngumönnum að stofnun hans, ,,nýja
guðfræðin“ hafa náð allt of miklurh
tökum í guðfræðideild ríkisháskólanS’
Aðalhvatamenn að stofnun safnaðat'
háskólans voru Prófessorarnir 0|e
Hallesby og Ivar Odland.
Vegna þess hve mikil áhrif Q^'
fræðingar þeir, sem útskrifazt hafa fra
Safnaðarháskólanum hafa haft í Nor'
egi, hefur mönnum nú fundist nauð'
synlegt að stofna einnig Kennaraha'
skóla á sama grundvelli og Safnaðar'
háskólann, því að fólki, sem vill vinha
á biblíulegum grundvelli finnst kenh'
araskólarnir vera mjög frjálslyndir fr3
trúarlegu sjónarmiði.
Þessi kennaraháskóli á að rísa 1
Bergen. Þar er nú verið að reisa stór'
an skóla. Þann 15. febr. 1975 var hoín'
steinn byggingarinnar lagður.
Formaður í stjórn skólans Hahs
Bovin rektor, sagði við það tækifæri'
,,í dag stendur barátta um sál barn5'
ins. Einmitt þess vegna er nauðsynleð1
að reisa þessa byggingu, og aðal
gangurinn er, að hér skuli menn nem0’
sem kenna skulu næstu kynslóð
búa hana undir lífið.“
,,í þessari byggingu verður stöðhS
umbreyting, menn koma og fara,
og ný kynslóð, eins lengi og Guð 9eí
144