Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 73
^9 það varð kveld og það varð
^orgunn, — hinn annar dagur.
þcj q
an ' SeiTI e'ni<enn'r þennan sfíl text-
er þo^, að mismunurinn á hin-
hö f einste^u atriðum sköpunarinnar
h ar fyrir því, sem endurtekur sig í
Qrgrr' sköpunarathöfn. Hrynjandi
höfn' sem birtir hverja sköpunarat-
r * ' einkennir tjáning.una. Þessu má
a þannig;
Vnning; Qg Guð sagði . . .
saf^Un: ^er®' • ■ • Verði festing . . .
Nnist v°tnin . . . láti jörðin . . .
M°Urstaða: Og það varð svo.
|| ‘ ^9 Guð sá, að það var gott.
þaðam°r^: ^ Þa® var^ kveici, °9
Varð morgunn hinn . . . dagur.
hy |.rst þurfum við að veita því at-
qf ''. þessi fimm atriði eru hlutar
þ6g^nn' samstœðri heild: Skipun.
eru / ^ess'r hlutar eru tengdir saman,
Un h e'.r n'öurstaða um það, að skip-
fyllt'V Veri® gefin og hún verið upp-
sknÁ Stta 9efur hver maður séð, sem
a||Qn , Petta mynztur, er fyllir út í
fi|( $e aP'tulann. Þá kemur og annað
^ssa^ a^eins sest ' stœrra samhengi.
hinurn 9er^ texta sjáum við aftur í
25 0 ra'^a lagabálki frá Exodus
ti| eveticus (III. Mósebók),
par e .. - ------ ------------
bunj Qllt framsett í sams konar
Guðs;t,eAÍntóna bliómkviðu: Skipun
Qg h(- ' Qse eóa Arons eða beggja),
safn ti|, er uPpfyllt. Þetta mikla laga-
og Gen eyrir //Prestaritinu" („P") eins
sern hexS'S ]' Prestaritið er mikil saga,
'r iögmálið að höfuðefni, en
Nur
'eins með
að6i^Umeri 10 (IV. Mósebók), —
ls háttar tilbrigðr
hefst með sköpun heims. Stílgerðin
í Genesis 1 er þannig ekki einskorð-
uð við sköpunarsöguna, heldur ein-
kennir þessi gerð allt Prestaritið( og
það er greinilegf í öllum höfuðatrið-
um. Jafnvel er það svo, að þetta
mynztur sést í sögu feðranna, sem
tilheyrir Prestaritinu (t. d. Gen 17).
Allt er afleiðing af boði, sem Guð
mœlti fram. Síðan er getið fram-
kvcemdar boðsins, og síðast setur Guð
innsigli sitt á allf, er orðið hefur. í
Prestaritinu birtir slík niðurröðun höf-
uðdrœtti raunveruleikans. Sköpunin
er skoðuð út frá kjarna veruleikans I
miðdepli sögunnar: Allt, sem við ber
frá upphafi til enda hvílir á orði Guðs,
sem býður og gerir að veruleika,
blessar og staðfestir.
Með þessum afhugunum höfum við
gjört það, sem minnzt var á í inn-
ganginum að nauðsynlegt vœri til
rétts skilnings á sköpunarsögunni: Við
höfum setf hana í rétt samhengi. Við
sáum hinn sérstaka sfil í Genesis 1,
sem á við um sfœrra ritsafn, Presta-
ritið, og einkennir það í hvivetna.
Nú þurfum við að íhuga betur hina
fimm einstöku þœtti, sem mynda
heildargerð Genesis 1 og eru síendur-
teknir.
Kynning:
Ekki verður í skyndingu séð, að þessir
fimm þœttir myndi skipun og fram-
kvœmd hennar, heldur hljómar þetta
eins og eitthvað allt annað. Það er
vegna þess að þessi skipun er í raun-
inni fjarstceða. Þegar allt kemur til
alls, þá er Guð einn og enginn annar.
Kynningin hefði fremur átt að vera
151