Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 74

Kirkjuritið - 01.06.1975, Síða 74
svona: ,,Guð mœlti við ... ", því að boð eða skipun beinist að einhverj- um eða einhverju. Að hugsunarhœtti okkar, er því aðeins fcert að bera fram skipun, að fleiri en einn eigi í hlut. Setningin, „Guð mœlti við . . . ", er eðlilegur inngangur að þeim skipun- um, sem bornar eru fram síðar í Prestaritinu (t. d. Exodus 25:1). Þessi inngangur var alvanalegur meðal fólks ó þessum tímum. En er þeir heyrðu aðeins þetta, „Guð sagði", eins og hér er, þó skynjuðu menn, að eitthvað var sagt, sem vur á mörkum þess, að hœgt vœri að segja það. Þessi hóttur Prestaritsins, er það lýsir sköpunarverki Guðs, er alveg á yztu mörkum hins mögulega. Hér er það sagt, sem maðurinn getur í rauninni ekki látið í Ijós né heldur hugsað. Skipun: Skipunin œtti að beinast að annarri persónu eins og við sjáum að œtíð gerist siðar í Prestaritinu (t. d. Ex. 25:1). Við sköpunina var engan að ávarpa. Skipunin er því gefin á ópersónulegan og óbeinan hátt: „Verði", „Safnist", „Láti". Þessi framsagnarmáti bendir til hins hulda leyndardóms sköpunar- innar. Þessi framsetning dylur það, sem í rauninni gerist. Niðurstaða: Frásögnin af þvi, að skipunin hafi náð fram að ganga, „Og það varð svo", er hin eina beina og ódulda umsögn í allri framsetningunni. Að þetta varð, er það eina, sem við get- um hiklaust staðhœft. Þessi umsögn 152 segir frá niðurstöðu, þ. e. hún berg- málar viðurkenningu okkar á þvi, a® Guð gjörði heiminn. Það er einmift þessi umsögn, "Og það varð svo < sem leggur áherzlu á ómœlisleyndar' dóm sköpunarinnar. Tökum dœmi a^ sköpun Ijóssins (vers 3—5). Okkur ®r alls ekkert tjáð um það, hvernið þessi sköpun varð, hvernig skipun Guðs var framk'vœmd. Hvergi kemur það greinilegar fram en i þessu, sköpunarsagan er ekkert annað en frásögn um „uppruna" heimsins. Orð' in, „og það varð Ijós" hylja meira en þau birta um raunverulegan upprunö Ijóssins. Mat: Að okkar mati gœti frásögnin enda hér. Skipunin er framkvœmd og a því, er að okkur snýr, þá er ekkert frekar að segja. En hér er skipun'n meira en sá atburður, sem verður me þeim, sem gefur skipunina og þe,rr)l sem framkvœmir hana. Skipunin e< aðeins skiljanleg i hópi, á vettvan9 manna, i samfélagi, þar sem skipun kemur einhverju til leiðar. Framkvcem skipunarinnar hlýtur að koma e'n hverju til leiðar fyrir einhvern e hafa einhver áhrif á eitthvað. Þe'r' sem áttu að njóta sköpunar Ijóssin®' voru ennþá ekki til. Af þessum 5° um er matið, sem kemur fram í °r inu „gott" bergmál þess, að skip^^ var framkvœmd. Þetta er mat Gu , sjálfs, því að hann er hinn e'nl'rð stað þess að láta sköpunina '° | skaparann lœtur höfundurinn berg,ri^ lofgjörðarinnar koma frá ihugun 0U sjálfs á því, sem hann skapaði. Gu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.