Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 16
sendum vér samúðarkveöjur og bróð- urlegar óskir. Ólafur Ólafsson, kristniboði, and- aðist 30. marz, rúmlega áttræður að aldri, f. 14. ág. 1895. Hans ber að minnast hér. Allt sitt ævistarf vann hann í þágu kristinnar kirkju. Ungur lagði hann út á órudda braut, gerðist kristniboði, fyrstur íslenzkra manna um aldir. Starfaði hann um 14 áraskeið í Kína á vegum norskra kristniboðs- samtaka en styrktur af kristniboðsfé- laginu íslenzka. Heimkominn vann hann ötullega að kristindómsmálum, var m. a. um árabil tíður og kærkom- inn gestur í skólum víðsvegar um land. Hann var lengi í stjórn Hins (sl. Biblíu- félags og markaði spor í sögu þess, 94 allra manna áhugasamastur og tillögU' beztur og ósérhlífinn svo að af bar- Var hann kjörinn heiðursfélagi BiblíU' félagsins á áttræðisafmæli sínu. Vér þökkum störf Ólafs Ólafssonar og sendum ekkju hans, frú Herborgu. og börnum þeirra samúðarkveðjur og blessunaróskir. Annars leikmanns ber einnig a^ minnast hér, Þórðar Möllers, yfirlækn- is, sem lézt 2. ágúst 1975. Hann var mjög virkur í kristindómsmálum °9 sat á kirkjuþingi eitt kjörtímaþil, 70. Ekkju hans, frú Kristínu, tjáurn vér samúð og einlægar óskir. Tvær prestsekkjur hafa látizt á ar inu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.