Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 47
festu f fjörtíu mótmælendasöfnuðum °9 um 2000 prestar kirkna, sem eru í kjóðarkirkjuráðinu (National Councilof Churches), iðkuðu tungutal. Talið er, að andagáfuhreyfingin hafi náð fót- festu í kaþólsku kirkjunni í Bandaríkj- unum árið 1967. Árið 1969 lögðu ka- ^aþólskir biskupar í Bandaríkjunum ólessun sína yfir hreyfinguna, og ðengu þá þúsundir kaþólskra manna Ur öllum stéttum í lið með andagáfu- hreyfingunni. Ramsey, erkibiskup af Kantaraborg, ^^ttist í hóp þeirra, sem luku lofsorði a hreyfinguna, og sagði hann, að endagáfuhreyfingin stuðlaði að því að fiarlægja múra þá, sem væru á milli kirkjudeilda. _það, sem að ofan hefur verið nefnt, synir, að hér er um óvenjulegt trú- málafyrirbæri að ræða, sem sumir tala Urn sem trúarvakningu tuttugustu aldar u9 ef til vill mestu vakningu allra alda. stæðan kann að vera sú, að hreyfing essi er g^i^j j-,unc||n Vjg mótmælenda- sofnuði eins og vakningar fyrri alda. Irkjudeildir í flestum löndum verða æ meira varar við andagáfuhreyfinguna. Tu«9utal ^°hannes postuli sagði þetta: „Þér ^ skaðir, trúið ekki sérhverjum anda, fr^lciur feynið andana, hvort þeir séu Quði ... Af þessu þekkjum vér , a sannleikans og anda villunnar" " 4, ,.6). i N'lrnrTI sinnum er ræft um tungutalið ^yja testamentinu, og er nauðsynlegt kanna þessar ritningargreinar l^ndlega, ef öðlast á skilning á kenn- u ^itningarinnar um þetta efni. Það er eina leiðin til að leggja mat á það, sem er að gerast innan andagáfu- hreyfingarinnar, sem telur tungutal sönnun fyrir skírn Andans. Mark, 16, 17 Það var Jesús sjálfur, sem fyrstur nefndi tungutalið. Hann var að því kominn að hverfa frá lærisveinunum eftir upprisuna og var að ræða við þá um boðun fagnaðarerindisins. Markús er eini guðspjallamaðurinn, sem til- greinir atvik þetta: ,,En þessi tákn skulu fylgja þeim, er trúa: í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýj- um tungum.“ Athuga ber, að Kristur talar hér um tungutalið sem fyrirheit. Mikilvægt er einnig að gera sér grein fyrir því, að fyrirheit er gefið, þegar Jesús var að ræða við lærisveina um boðun fagn- aðarerindisins. Frelsarinn vildi, að þeir gætu talað nýjum tungum, er þeir „predikuðu gleðiboðskapinn allri skepnu.“ Lýsingarorðið nýr felur það ekki í sér, að tungurnar hafi ekki verið til áður, eins og sumir vilja vera láta, fremur hitt, að tungurnar, sem frels- arinn talaði um, yrðu mál, sem væru lærisveinunum ný, að þeir töluðu tungumál, sem þeir hefðu ekki áður lært. Post. 2, 1—13 Þetta er athyglisverðasti kaflinn um tungutal í Biblíunni. Það ber að hafa í huga, að Lúkas, höfundur Postula- sögunnar, var náinn samstarfsmaður Páls, og hann ritaði hana sem næst 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.