Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 80
Forsendurnar sækir trúin til trúararfs- ins sjálfs, um leið og hún metur val kirkjunnar eins og það kemur fram í hinum ýmsu kennisetningum kirkjunn- ar. Kennisetningarnar — dogmurnar — hafa aldrei verið framleiðsluvara af skrifborðum fræðimanna. Þær urðu til í baráttu trúarinnar sjálfrar fyrir lífi sínu. Þær urðu til í vörn trúarinnar gagnvart stefnum, sem vildu sundra einingu kirkjunnar og fá hana til að afneita grundvelli sínum. Þegar metin er neikvæð afstaða kristinnar trúar til hinna ýmsu huldu- iðkana, afstaða, sem grundvallast á ákveðnu banni ritningarinnar, m. a. því, er meinar mönnum að leita frétta af framliðnum (t. d. III. Mós. 19.26, 31), þá gildir ekki aðeins að endurtaka bannið, heldur skilja bannið skilningi trúarinnar, sem spyr: Hvers vegna var bannið sett? Skyldi bannið enn vera í gildi? Svar trúarinnar er gefið í þeirri grundvallarafstöðu, sem hún hefur og byggist á opinberun Guðs sjálfs til lýðs síns. Sá, sem játar þá oþinberun, hann er kallaður til lífs í barnslegu trúnaðartrausti til skapara síns í áhyggju- og óttaleysi, sem ekki gefst upp gagnvart dauðanum (sbr. Matt. 6. 19—34; 10. 29—31; Fil. 4. 4—7). Því að fyrst og síðast er kristin trúarjátn- ing ekki kerfi fræðisetninga, heldur lofsöngur þeirra, sem vita sig óverð- skuldað kallaða til að víðfrægja dáðir Guðs, sem hefur kallað oss út úr myrkrinu til síns undursamlega Ijóss. 4.2. Lofsöngur kristinnar trúar Guð er einn — hann er hinn almáttugi faðir, skapari 158 himins og jarðar og allra hluta hul- inna jafnt sem sýnilegra. Hann er sonurinn, sem er frá eilífð. sem gerðist maður vor vegna, lifð' lífi voru, en sigraði í lífi sínu hið iHa vald og allar birtingarmyndir þess: eig- ingirni, hroka, öfund, afbrýðisemi. sjúkdóma, örbirgð, ranglæti, siðleysi- Hann leið í þolinmæði án þess að mæla í móti, var krossfestur, dó og var grafinn. Þannig deildi Guðs sonur fullkomlega kjörum með oss, en hann gerði það, sem vér ekki getum: sigraði hið illa og að lokum sjálfan dauðann- Nú ríkir hann á himnum, unz hann kemur aftur til að opinbera til fullnustu sigur sinn. Og Guð er heilagur andi, sem fað' irinn og sonurinn senda í orði prédik' unarinnar, í vatni skírnarinnar, í brauði og víni máltíðarinnar í húsi Guðs. þeim safnar hann kirkjunni saman og heldur henni í trú, en kirkjan er söfh' uður, sem er helgaður fyrir trúna og gjöf skírnarinnar, sem nær til allr® manna og óbifanlega stendur á grunn' hinnar postullegu játningar. í trú °9 þjónustu, tilbeiðslu og þakkargjör lifir kirkjan og vinnur að útbreiðslu ríkis Krists og bíður í von, að fyrirheit hans rætist, að hann komi aftur °9 kalli allt hold til lífs með sér ásam' föðurnum og andanum á nýrri j°r undir nýjum himni í eilífri gleði, |0*' söng og þakkargjörð, því að þá verð ur engin eyðing, kvöl, harmur né dauð' til. Amen. Kom þú, Drottinn, kom þú fljott' Amen. Dýrð sé þér, faðir, sonur og heila9ut andi, einn sannur Guð um aldir og a eilífu. Amen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.