Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 62
ing hugtaksins. Hún er frá Jóhannesi guðspjallamanni. Um aldir og allt frá frumkristni var hann með vissu skil- inn svo, að hann væri að ræða um hinn einstæða atburð, er gerðist í Jesú Kristi, þeim, er var Guð, en gjörðist maður, gaf líf sitt til lausnar- gjalds fyrir marga synduga menn og reis upp frá dauðum, til þess að þeir, sem á hann trúa, mættu einnig rísaupp til eilífs lífs og réttlætis með honum. í Jesú Kristi einum varð Orðið hold með þessum hætti. Og ekki er hjálp- ræðið í öðrum. En sé breitt yfir þetta, reynt að gleyma því, og annað ,,raunverulegra‘ og ,,jarðneskara“ hjálpræði boðað, hvað er þá um að ræða annað en hið eldgamla mannlega hjálpræði farisea, klaustramanna, skólaspekinga og líberalista eða nýguðfræðinga, maðurinn einn frelsi sjálfan sig með eigin góðverkum? G. Ól. Ól. Kirkja og kristinboð A) Róttæk aðgreining kirkju og kristniboðs byggist á misskilningi: í Biblíunni fara kirkja og trúboð ávallt saman. Þar er kirkjan aldrei kirkja einungis með þeim hætti, að hún sé þá ekki lengur kristniboðsakur. Kirkja og kristniboð fara saman. Þar sem kirkja er, þar er einnig kristni- boð, og þar sem kristniboð er, þar er kirkja. B) Kirkjan getur einungis predikað fyrir öðrum, prediki hún fyrir sjálfri sér jafnframt. Einungis iörandi kirkja getur með öörum orðum verið kristniboðs kirkja. Jakob Jocz, prófessor: Christians and Jews. Encounter and Mission. 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.