Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 24
Trú og líf á landi og sjó Síðari hluti þáttar um Jóhannes Sigurðsson og kristilegt starf meðal sjómanna. II. hluti. Forsagan og síra Oddur Sjómannastofan í Reykjavík var opnuð 15. ágúst árið 1923. Hún var fyrst til húsa í tveim herbergjum á Vesturgötu 4. Starfslið var Einungis Jóhannes og systir hans, Svandís. Ekki er svo að skilja, að kristilegt starf meðal sjómanna hafi verið með öllu óþekkt hér á landi fyrir daga þess- arar stofu. Forsagan er raunar hvergi skráð til hlýtar, en helzt er hennar að leita hjá Jóhannesi. í Prestafélags- ritinu er geymt erindi, er hann flutti á synodu árið 1930. Það fjallar um kirkjulegt starf meðal sjómanna. Þar segir frá upphafi og fyrstu þróun starfsins, fyrst í Englandi, síðar í Norður-Ameríku og á Norðurlöndum. Bretar hefjast handa þegar árið 1818. Þá er stofnað félag í Lundúnum, er einkum skyldi sinna farmönnum í er- lendum höfnum. Á Norðurlöndum urðu Norðmenn fyrstir til árið 1864, að frum- kvæði Stórjohanns, sem fyrr hefur nefndur verið hér í ritinu. Mun hann raunar hafa komið til íslands í erind- 102 um norska sjómannastarfsins árið 1905. Færeyinga getur Jóhannes einnig og segir svo um þá: „Færeyingar eru minnsta þjóðin á Norðurlöndum. ÖM þjóðin er aðeins 25 þúsundir. Höfuð- staðurinn, Þórshöfn, hefir 2700 íbúa. Þar hafa þeir reist myndarlegt sjó- mannaheimili. Það var vígt 13. maí 1923, og kostaði 115 þúsund krónur. Þar að auki senda þeir tvo menn hing- að til íslands á hverju ári, meðan fiskifloti þeirra er við íslandsstrendur, til þess að starfa á meðal fiskimanna. Starfar annar á vetrarvertíðinni 1 Reykjavík, og hinn á Austurlandi a sumrin. Síðar er svo að því vikið, hvað ÍS' lenzka kirkjan og íslenzka þjóðin hafi gert fyrir sjómenn í þessu efni. Þar et síra Odds Gíslasonar fyrst getið. Hann er sá, er einna fyrstur manna hér a landi ber brennandi umhyggju fyrir sj°' mönnum og allri velferð þeirra, svo að segja má, að hann helgi þeim starfs- krafta sína öðrum fremur. Vitnar Ja' hannes einkum til „Sæbjargar", s\°'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.