Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 17
1- Frú Þórunn Þórðardóttir, ekkja
®r- Brynjólfs Magnússonar í Grindavík.
Hún var fædd 2. okt. 1886 og andaðist
11- Júlí 1975.
2. Frú Margrét Jónsdóttir, ekkja sr.
“öðvars Bjarnasonar, prófasts á
Hrafnseyri, andaðist 24. þ. m. Hún var
f- 30- júlí 1893.
Þessara merku kvenna minnumst
)'er með Þökk og vottum ástvinum
Þeirra samúð.
vér minnumst hinna látnu og að-
f|andenda þeirra og helgum þeim
hlJóða stund.
Lausn frá embætti
Lausn frá embætti hafa fengið:
• ®r- 3ón Kr. ísfeld, sóknarprestur
j g iarðarholtsprestakalli og prófastur
frnæf-’ °9 Dalapróf. Hann fékk lausn
I9ns °lcteber- Hann er fæddur 5. sept.
ve tt’ V'9Sist fil Hrafnseyrar 1942, var
árs'tUr ^iiciuciaiur 1944, þjónaði þar til
lr>s 1961, er hann tók Æsustaða-
^ estakall. Prófastur var hann í Barða-
fékandarprófastsdæmi frá 1955. Hann
kall' Veitingu fyrir Hjarðarholtspresta-
S'- fuil 1971 og varð prófastur í
s ■' °9 Dalapróf. frá 1. jan. 1973.
ustu J°n hefur fafnan verið meðal ötul-
°n ’ ahu9asömustu og nýtustu presta
Hannahnn er Þjóðkunnur rithöfundur.
pre t ,efur ' vetur Þjónað Norðfjarðar-
efa 3 aiii fra 1- febr. Mun hann án
rriá h .nna ^rkju sinni það sem hann
2 er eftir sem hingað til.
arpr6 r‘ |rinnbogi Kristjánsson, sókn-
lausn i ' Hvammi ' Laxárdal, fékk
■ °kt. Hann er f. 10. júlí 1908,
lauk embættisprófi í guðfræði 1936,
kennaraprófi 1938, var settur sóknar-
prestur í Staðarprestakalli í Aðalvík
1. nóv. 1941 og þjónaði þar í 4 ár en
var veittur Hvammur 1946, þar sem
hann hefur þjónað síðan. Sr. Finnbogi
hefur ekki látið mikið fyrir sér fara,
hann er einn hinna hógværu og ein-
fari hefur hann verið og er þó víst, að
öllum líður vel í návist hans. En sálu-
félag hefur hann átt náið við mörg
stórmenni andans og munu fáir í
stéttinni víðlesnari en hann. Sóknar-
fólki sínu hefur hann viljað vera heill
vinur og grandvarari mann getur vart.
3 Sr. Erlendur Sigmundsson fékk
lausn frá embætti biskupsritara 20.
okt., en áður hafði hann verið í veik-
indaleyfi í nokkra mánuði. Hann mun
þó áreiðanlega vilja þjóna kirkju sinni
áfram eftir því sem þrek og heilsa
leyfa og hefur hann tekið ráðningu
sem farprestur. Hann á merkan feril að
baki sem mikilhæfur prestur og pró-
fastur og biskupsritari síðan 1968 og
um leið og honum eru þakkir færðar á
vegamótum er sú von látin í Ijós, að
kirkjan megi enn njóta mannkosta
hans og hæfileika.
4. Sr. Bjarni Sigurðsson, sóknar-
prestur í Mosfellsprestakalli, var skip-
aður lektor við Háskóla íslands frá 1.
jan. Hann hafði þá verið prestur að
Mosfelli um 22ja ára skeið, vígður
þangað vorið 1954. Hann hefur auk
þess svo sem kunnugt er verið for-
maður Prestafélags islands, kirkju-
þingsmaður og átt sæti í kirkjuráði.
Áfram er hann í þjónustu kirkjunnar,
þótt hann hafi skipt um verkahring og
biðjum vér honum góðrar giptu í nýju
starfi.
95