Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 77
'nu, heldur einungis óendanlega löng- Uni tíma til að leita að samhengi. 1 öðru lagi, þegar innihald lýsinga handan er skoðað, þá kemur í Ijós, 95 allar hugmyndirnar verða raktar til tilfekinna heimspeki eða trúarbragða- ,ræðilegra skoðana, enda þótt hagnýt- 'n9 þeirra sé oftast nær ákaflega yfir- 0rösleg og grunnhyggin, en sameig- lnlega má um þær skoðanir segja, að . r mótast af fjandsamlegri afstöðu ^ristins trúararfs. Og ekki aðeins heldur verður spiritisminn að 9a°ga svo langt sem að taka að ®tunda falsan ir á tilteknum atriðum ristinnar trúar. Koma falsanirnar fram ' Pví, að í málflutningi spiritista er það yggilega stundað að draga upp * r'Pamyndir af kenningu kristinnar r°ar um sköpun og endurlausn. Bún- nr hafa verið til e-r kenningar, er heita skúfunar-, giötunar- eða helvítis- enningar, og eiga að hafa valdið fyrri ' ar mönnum sífelldum ótta við dauð- ann. ^nn allt það verður einvörðungu ®a9t, að hér er um falsanir að ræða, v' að kristin trú hefur aldrei flutt þær enningar um dauðann, sem haldið er fram ' ritum spiritista um málið. Hinar ln u kenningar s. k. urðu til bæði nan og utan kirkju, þegar mynd ein- ^ingshyggjunnar af manninum ^a ®i sigrað í hugsun Vesturlanda- ^ a °g voninni um endurnýjun allra VeUrta fyrir nýja sköpun Guðs hafði ', rutt ut ur tali prédikunarinnar. bes • ^*Var*truin sem traust, en varð , s 1 stað að samsinni við tiltekna Svjgnin9u, er túlkaði einungis ákveðin hátt manr|i|fsins. Hvort sem þess ar sk°5un verður til í munni préd- ikara eða í munni andstæðinga krist- innar trúar, þá er hún fölsun, því að kristin trú eins og hún er boðuð í heil- ögum ritningum og samkvæmt inni- haldi játningarinnar er traust og grund- vallarafstaða til alls lífsins. Hún geng- ur ekki út frá vegsemd mannsins, af- neitar því, að maðurinn geti réttlætt sjálfan sig, hvort heldur með verkum sínum eða hugsunum. Kristin trú gengur út frá vegsemd Guðs og kennir, að maðurinn réttlætist einung- is fyrir náð hans. Syndin er að dómi kristinnar trúar einmitt þetta, að mað- urinn leitar eigin vegsemdar í stað vegsemdar Guðs, að maðurinn afneitar kröfu Guðs í lífinu, en vill leita sér tilgangs annars staðar en í því að hlýða henni. Helvíti gat aðeins orðið vandamál á tímum, þegar manninum hafði verið kippt út úr samhengi sínu við Guð, ná- ungann og umhverfið. Á öðrum tíma- bilum var það einungis tæki til að skerpa kröfu Guðs, sem tekur til allra þátta mannlífsins, og til að kalla mann- inn til ábyrgðar gagnvart skapara sín- um. Og undirstrika ber, að þegar kristin trú ræðir um manninn, þá ræðir hún um heilbrigðan einstakling, með fullt vald á orðum sínum og athöfnum. Þeir, sem einhverra hluta vegna hafa farið á mis við það, svo sem fávitar eða börn, er deyja ómálga, eru meðal þeirra, sem þurfa lækningar við. Er Jesús gekk um á jörðu, læknaði hann sjúka, þ. e. kallaði til lífs samkvæmt inntaki Guðs þá, sem farið höfðu á mis við það. Við dauða slíkra ein- staklinga ákalla kristnir menn lækninn eina, að hann auðsýni á þeim frels- 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.