Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 29
b°ðssöla, Kaupmannahöfn 1961. Bib|ía, tað er Helga bók, Gamla testa- ^entið og nýgja, týdd úr frummálinu.“ Já, og hvað stendur svo? Ég að þarna stæði einhvers staðar eitthvað um, að konungurinn hefði lög- 9'tt hana. — ,,Sett í gildi hefur hansara átign Friðrikur kóngur IX., 27. febrúar 1961“ - Það er svo, já. Faðir minn var fjörutíu ár á sjó ? Ve skammt er síðan sjómannasálmur u° ,annesar, Elíesersöngurinn, var birt- r 1 Kirkjuriti, að þess gerist naumast Sj0r1. setja hann hér á blað þessu s'nni' Hins vegar er Jóhannes að því Urður, hvort sálmurinn hafi verið Ur af sérstöku tilefni. Hann segir, ein SV° haf' ekki verið’ Þetta hafi að" s komið yfir sig þar í skipinu. er annieikurinn er sá, að Jóhannesi nargt auðvelt, sem öðrum mönnum Umhendis- Hann yrkir, þegar tilefni öQru eSa- Þörf krefur' teiknar einnig inm 01 mörmum fimlegar. [ bláu bók- göm ?m tvö eftir bann, annað u afmæliskveðja, ort til Steinunn- henn Spóastöðum á sextugsafmæli einnigr'ta?^a® sJálfse9®u berst Þá skem að ste'nunni, sem var svo eru mtile9a merkileg kona, að enn sér t-,lnir hennar að minnast hennar Urn UpPbyggingar og öðrum mönn- ung ' iærcfems- Fötluð var hún, og ,öVarð hun ei<i<ja með börn sín einurg6? ekki biiaði henni kjarkur og flest æi<Ur ias hún og kunni að sjá sinn m.6ð ei9in augum. Sóknarprest ’ era Brynjólf, studdi hún, þegar aðrir vildu hrinda, og tveir ungir guð- fræðingar, sem síðar urðu meðal fremstu kennimanna, festu við hana vináttu. Þau Jóhannes urðu einnig vinir, en ekki ávallt sammála, þegar kom að trúnni og kenningunni. Með einum huga voru þau þó, er þau skild- ust síðast í þessum heimi og áttu sömu heimvon. Hitt Ijóðið hefur Jóhannes flutt for- eldrum sínum, Kristínu Jóhannesdótt- ur og Sigurði Sigurðssyni á gullbrúð- kaupsdegi þeirra, 5. júní árið 1941. Þar í er þetta erindi: Já, gott var að treysta hans heilögu hönd, er hafrótið ógnaði fleyi. Og kæmuzt þið upp undir klettótta strönd, þá krossinn Guðs sonar brást eigi, því hann er sá viti, sem vísaði leið á viðsjálu hafi, svo förin varð greið. Og síðasta erindið hefst með svo- felldum orðum: Og siglið nú áfram í blíðasta byr, og báturinn dugi ykkur lengi. — Faðir minn var fjörutíu ár á sjó, segir Jóhannes. „Velkommen alle her om bord“ En Eliesersöngurinn varð til í norsku skipi árið 1934. Norska sjómannatrú- boðið hafði og hefur enn skip í förum með ströndum Noregs. Þá var það Elieser 3., og Jóhannes var annar tveggja predikara um borð. Farið var 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.