Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 4
Efni Bls. 83 I gáttum. — 85 Til minningar um Ólaf Ólafsson, kristniboða. G. Ól. Ól. — 86 Mynd: I kaffihléi á prestastefnu 1976. — 87 Setningarræða á prestastefnu 1976. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. — 102 Trú og líf á landi og sjó. Samtalsþáttur, 2. hluti. G. Ól. Ól. — 111 Kynni mln af trúuðum sjómönnunr. Sr. Magnús Guðmundsson, fv. prófastur. — 115 Umræðu lokið að sinni. Sr. Heimir Steinsson, rektor. — 124 Andagáfuhreyfing í Ijósi Bibliunnar. Sigurður Bjarnason, forstöðumaður S. D. Aðventista. — 130 Minning: Sr. Einars Guðnasonar eftir Sr. Jón E. Einarsson, Saurbæ. — 136 Orðabelgur. — 141 Guðfræðiþáttur: Kristin trú og afleiðingar hennar. Einar Sigurbjörnsson, dr. theol. ,,Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína og í húsi Drottins bý ég langa ævi.“ Orð úr lofsönð manns, er ekki vissi æðra hnoss á jörðu en mega vera i því, sem Guðs er alla daga sina. Á þessJ sumri eiga þrír „öldungar" íslenzkrar kennimannastéttar merkis afmæli. Þeir síra Friðrik A. Friðriks- son og sira Magnús Guðmundsson, skólabræður og aldavinir, eru áttræðir, og síra Sigurður P^s' son, vígslubiskup sjötíu og fimm ára. Það er líkt um þessa þrjá, að þeir hafa manna lengst enz* í þjónustunni, og Drottinn hefur blessað þá með langri ævi í húsi sínu. Vér heiðrum þá og biðjnm blessunar enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.