Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 4

Kirkjuritið - 01.06.1976, Side 4
Efni Bls. 83 I gáttum. — 85 Til minningar um Ólaf Ólafsson, kristniboða. G. Ól. Ól. — 86 Mynd: I kaffihléi á prestastefnu 1976. — 87 Setningarræða á prestastefnu 1976. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup. — 102 Trú og líf á landi og sjó. Samtalsþáttur, 2. hluti. G. Ól. Ól. — 111 Kynni mln af trúuðum sjómönnunr. Sr. Magnús Guðmundsson, fv. prófastur. — 115 Umræðu lokið að sinni. Sr. Heimir Steinsson, rektor. — 124 Andagáfuhreyfing í Ijósi Bibliunnar. Sigurður Bjarnason, forstöðumaður S. D. Aðventista. — 130 Minning: Sr. Einars Guðnasonar eftir Sr. Jón E. Einarsson, Saurbæ. — 136 Orðabelgur. — 141 Guðfræðiþáttur: Kristin trú og afleiðingar hennar. Einar Sigurbjörnsson, dr. theol. ,,Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína og í húsi Drottins bý ég langa ævi.“ Orð úr lofsönð manns, er ekki vissi æðra hnoss á jörðu en mega vera i því, sem Guðs er alla daga sina. Á þessJ sumri eiga þrír „öldungar" íslenzkrar kennimannastéttar merkis afmæli. Þeir síra Friðrik A. Friðriks- son og sira Magnús Guðmundsson, skólabræður og aldavinir, eru áttræðir, og síra Sigurður P^s' son, vígslubiskup sjötíu og fimm ára. Það er líkt um þessa þrjá, að þeir hafa manna lengst enz* í þjónustunni, og Drottinn hefur blessað þá með langri ævi í húsi sínu. Vér heiðrum þá og biðjnm blessunar enn.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.