Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 36
SÉRA HEIMIR STEINSSON: Umræðu lokið að sinni Séra Kristján Róbertsson flytur mér ,,Andsvar“ í nýútkomnu Kirkjuriti, I 1976. Hér er öðru sinni að verið. Í fyrstu sendingu sinni nefndi sr. Kristján grein mína í Kirkjuriti IV 1974 „strákslegan skæting“, er borizt hefði ,,frá Skálholti." Nú kveðst hann hvorki hafa verið stórorður í minn garð né veitzt að persónu minni, „atvinnu eða heimili". Þetta þykir mér Ijúft að lesa, hvernig svo sem mér eða öðrum á að takast að skilja það. Sr. Kristján kveður mig hafa verið of harðleikinn við andstæðinga til þess að áfellast sig fyrir stóryrði. Hér fer honum verr en í fyrra dæminu. Þessi athugasemd bendir til þess, að sr. Kristján hafi með öllu hlaupið yfir þau orð, er ég lét falla um þetta efni í „Svari“ til hans í Kirkjuriti II 1975. Þar undirstrikaði ég, að engar persónu- legar árásir var að finna í hinni fyrstu grein minni. Þær komu fyrst fram af hálfu þeirra, er að mér réðust í dag- blöðum og víðar. Þeirri „skeleggu sveit,“ — eins og sr. Kristján nefnir þetta fólk, — reyndi ég vissulega að gjalda rauðan belg fyrir gráan, þegar ég um það hirti, enda var ávallt ærið tilefnið. En sjálfur hóf ég þessa deilu með hörðum orðum um málefni og ekki um menn. Þetta bið ég sr. Kristján ígrunda og lesa að nýju til innganginn að fyrr nefndu „Svari“. Ef til vill rekur hann einnig minni til þess, að ég seint og snemma mæltist undan átökum í dag- blöðum eða öðrum enn frekari fjöl- miðlum. Um þetta efni komst ég með- al annars svo að orði í Morgunblaðinu 19. júní í fyrra: „Ein af ástæðunum til þess, að ég var frá upphafi andvígur deilum í dag- blöðum, var reyndar sú, að ég óttað- ist ,,málflutning“ af þessu tagi (þ. e- persónuníð ýmiss konar, — innskot hér). Það virðist vera eðli átaka í dag- blöðum, að þau snúast alla jafna upP í marklausan pataldur hringsviðsins, og skirrast gladíatorar engin ÞaU brögð, er verða mega til þess, að and- stæðingur Þíti í gras.“ Þessa tilvitnun mætti auka öðrum, sömu merkingar. En það er óþarf*- 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.