Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 72
ur efnishyggja síðustu aldar, hefur viljað viðurkenna. En meira er ekki hægt að fullyrða á vísindalegum grund- velli, vegna þess að öll þau fyrirbæri, sem rannsökuð eru, eru opin og tví- ræð, þ. e. þau eiga sér margar útskýr- ingar, verða túlkuð á mismunandi vegu. Um túlkun gildir síðan, að hún er ætíð bundin fyrirframtekinni af- stöðu. Og sú afstaða er í öllum tilfell- um trúarleg, þ. e. er afstaða til e-a hinztu raka, er ekki styðjast við skyn- semi eða niðurstöður vísinda. Tvíræðni fyrirbæranna veldur því, að sálarrannsóknir hafa ekkert gildi til sönnunar á ódauðleika sálarinnar. Ó- dauðleiki er tilgáta, sem sumir sálar- rannsóknamenn beita til skýringar á ákveðnum hluta þeirra fyrirbæra, er sálarrannsóknir fást við athuganir á, sem sé miðilsfyrirbærunum. En sú skýring liggur heldur ekki í augum uppi. Bandaríski para-sálfræðingurinn J. B. Rhine hefur stundað athyglis- verðar rannsóknir varðandi möguleika manna til skynjunar með öðrum hætti en fyrir tilstuðlan skilningarvitanna — extra sensory perception (ESP). Hafa rannsóknir hans leitt margt áhugavert í Ijós, og sé tilgátu hans varðandi mögu- leika ESP beitt til rannsókna á miðils- fyrirbærum, þá kemur í Ijós, að ,,and- arnir“, sem miðillinn hefur samband við, eru einungis fyrir hendi í undir- vitund þeirra, sem miðilsfund sækja, framkallaðir fyrir þann hæfileika, sem miðillinn vissulega býr yfir, og með atbeina sefjunar. Þessi tilgáta verkar sennilegri, þar eð fleiri niðurstöður styðja hana, en niðurstöður til stuðn- ings ódauðleika tilgátunni eru bæði fáar og ákaflega vafasamar. Séu mið- ilsfyrirbærin skýrð með því að skýr- skota til anda framliðinna, þá er sú skýring sprottin af trúarlegri afstöðu manna frá upphafi, en hún er ekki raunvísindaleg. Hér um veita West (1967), einkum s. 62 og áfram, og Hall (1962) greinargóöar upplýs- ingar. Sjá og Schelderup (1963) s. 141—247. Um notagildi sálarrannsókna/para-sálarfræði fyrir guðfræði og trúarlif sjá Hick (1963) s. 53—57 og Macquarris (1971) s. 233—235, 239, 316—317. Afstaða beggja varðandi gildi sálar- rannsókna/parasálfræði er neikvæð. Hugsuðir þeir, er álíta, að miðils- fyrirbæri verði skýrð í Ijósi tilgátunnar um framhaldslíf — menn eins og H. H. Price, prófessor í Oxford (Macd' uarrie (1971) s. 234—235; West (1967) s. 237) — gera það vegna fyrirfram- afstöðu, er verður rakin til austur- lenzkrar dulúðar. Þess konar fyrirfram- afstaða er engu vísindalegri en hver afstaða önnur, er menn hafa sem grundvallarafstöðu til túlkunar á lífinu, hvort sem sú afstaða er trúarleg, t. d- kristin trú, eða stjórnmálaleg, t. d- marxisminn. 3.2.5. Spiritisminn á fslandi Spiritisminn barst hingað til lands 1 þann mund sem vinsældir hans voru mestar í nágrannalöndunum. Hér a landi gerði hann þegar tilkall til ÞesS að vera talinn vísindi og hefur veri kenndur við sálarrannsóknir frá upP' hafi. Þegar það gerðist í öðrum löeci' um, að spiritisminn ýmist hvarf e^a þróaðist yfir í sérstaka trúarhreyfin9u’ en sálarrannsóknir þróuðust í átt efasemda um möguleika raunvísindð’ þá hefur það gerzt hér á landi, a 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.