Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 64
sjálfan sig sem skapara og endur- lausnara. Faðirinn er uppruninn, sem hefur skapað alla hluti í syni sínum fyrir heil- agan anda og vinnur að því að safna öllum til sín í syni sínum fyrir heilagan anda (Jóh. 1.1—14; 3.1—21; 12.32; Ef. 1.3—14; Kól. 1.9—23). 2.1.5. Biblían Biblían er safn rita hins gamla og hins nýja sáttmála. í henni er oss mönnum birt ætlun Guðs með veröldina og sýnt, hvernig Guð vinnur að framgangi þeirr- ar ætlunar. Þungamiðja Biblíunnar er Jesús Kristur. í honum framkvæmdi Guð ætlun sína eins og hann hafði heitið fyrir munn spámannanna og vann með lífi, dauða og upprisu Jesú Krists það verk, sem eitt nægir mönnum til hjálp- ræðis. Biblían er þess vegna saga Jesú Krists. Gamla testamentið flytur oss fyrirheitið um hann. Nýja testamentið greinir frá uppfyllingu þess fyrirheits. I þeirri uppfyllingu er oss veitt fyrir- heitið um nýjan himin og nýja jörð, sem verði við endi aldanna, þegar Guð skapar allt að nýju, Jesús kemur aftur til að dæma. Þá verður öllu hismi eytt, allt myrkur lýst upp með Ijósi hans og dauðinn að engur gerður. 2.1.6. Kirkjan Kirkjan er söfnuður þeirra, sem játa Jesúm Krist sem Drottin og frelsara. Þeir hafa fyrir skírnina hlotið pant arf- leifðar himnanna og rækta gjöf skírn- arinnar með því að rækja guðsþjón- ustu safnaðarins, þ. e. heyra orð Guðs og neyta heilagrar kvöldmáltíðar, og með því í lífi sínu að láta Jesúm Krist ummynda veru sína til myndar hans. 2.1.7. Eining kirkjunnar Eining kirkjunnar er eining í játningu- Einhuga játa allir kristnir menn Jesúm Krist sem Drottin og frelsara. Eining er ekki einhæfni. Innan kirkju Krists ríkir fjölbreytni og frelsi, en sér- hverja kenningu og breytni verður að meta í Ijósi þeirrar opinberunar, sem líf og kenning kirkjunnar byggir á. Sé afleiðing trúartúlkunar sú, að hún stenzt ekki í Ijósi opinberunarinnar, Þa getur viðkomandi túlkun ekki borið kristið nafn, og á hver það við eigih samvizku, hvort hann vill telja sig {il kristins safnaðar, þegar hann vei* skoðanir sínar ganga í berhögg við kristna trú. 2.2. Um innihald kristinnar trúar 2.2.1. Grundvallarsjónarmið Kristin trú byggir á opinberun Guðs sjálfs til lýðs síns. Kirkjan játar Guð sem skapara himins og jarðar, sem i Jesú Kristi hefur endurleyst oss og kallar oss í heilögum anda til einingar við sig. Kristinn maður lifir þess vegha í vitundinni um náðugan Guð, gjafara allra góðra hluta. Guði þjónar hanm Guð vegsamar hann, Guði þakkaf hann, Guði hlýðir hann. 2.2.2. Um sköpunina Guð er skapari himins og jarðar. All,r hlutir eiga upphaf sitt í honum, en taka ekki eðli frá sjálfum sér eða frá ®in' 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.