Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.06.1976, Blaðsíða 52
SR. JÓN E. EINARSSON, Saurbæ: Minning: Séra EinarGuðnason, prófastur í Reykholti „Verið ávallt glaðir vegna samfélags- ins við Drottin, ég segi aftur: verið glaðir. Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunn- ar Guði með bæn og beiðni ásamt þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í sam- félaginu við Krist Jesúm." (Fil. 4:4—7). Þessi orð Páls postula voru uppá- halds- og eftirlætisritningarorð vinar míns og fermingarföður, séra Einars Guðnasonar. Þessi Ritningarorð stóðu hjarta hans næst. Þau féllu vel að lífs- skoðun hans og túlkun á kristinni trú, kristinni von, kristnu lífi. Hann boðaði, að kristinn maður ætti ávallt að vera glaður, ekki vegna eigin verðleika, heldur vegna samfélagsins við Drottin, þann Guð Ijóssins og kærleikans, sem ávallt er í nánd mannsins, heynr hverja bæn hans, styður hann og leiðii" í lífinu og opnar honum sfna eilífu arma í dauðanum. Séra Einar var boðberi hinnar björtu og glöðu trúar, þeirrar trúar, sem veit og finnur, að maðurinn er Guðs barn- Og hann lét oft svo ummælt, að ekkert gæti guðsbarnið þráð meira en lifa glaður í samfélaginu við Guð vera höndlaður af hans heilaga vilja- Sjálfur vissi hann sig vera höndlaðan af Guði og eiga yfir sér kærleika hans og föðurvernd. „Vér erum í eilífri vernd föður vors á himnum“, segir hann 1 prentaðri ræðu. Þá föðurvernd og kasr' leikans handleiðslu boðaði hann sóknarfólki sínu, ekki sízt á sorgar- oð 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.