Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 41
ast til að embættismenn hætti þá störf- utn, þá hófst nýr þáttur í ævistarfi hans. — Hann tók prestsvígslu í Dóm- kirkjunni ásamt fjórum ungum kandi- dötum 23. ág. 1942. Hann vígðist sem heimilisprestur að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Man ég, að vígslu- faðir okkar, Sigurgeir Sigurðsson bisk- up lét í Ijós við mig ánægju yfir tæki- faarinu til að vígja þennan mann. Hann hiat vissulega mikils það starf, sem hann vígðist til, en jafnframt leit hann svo á, að með því að vígja Sr. Sigur- urbjörn á svo óvenjulegu aldursskeiði, vildi kirkjan veita honum verðuga við- urkenningu og sæmd fyrir það mikil- væga starf, sem hann hafði lengi unnið kirkju sinni, starf, sem að hluta til var raunverulega prestleg þjónusta óvígðs manns. Ókunnugir kynnu að hyggja, að heimilisprestur elliheimilisins væri fremur nafnbót en nokkurt verulegt starf. En svo varð ekki í höndum sr. Sigurbjörns. Hvern helgan dag var al- æenn guðsþjónusta á Grund og morg- unbænir alla virka daga. Þá var sál- ðæslan mikið verkefni, kvöldmáltíðar- s3kramenti reglubundið um hönd haft °9 þátttaka í því mjög almenn. Mig langar til að bregða upp einni mynd af sálgæslustarfi sr. Sigurbjörns. Sjúklingur er lá á sjúkradeild segir sv° frá: Háaldraður maður lá á sömu stofu, en þegar hann vakti, var lítið hægt að ræða við hann, því að hann virtist hafa öllu gleymt. Þó mundi hann nafn sitt og heimilisfang oftast. itt sinn vaknaði þessi gamli maður af ^nókinu með hljóðum. Hann endurtók veinstafi sína í sífellu: Ó, mér líður sv° iHa, getur ekki einhver hjálpað mér? Mig vantar svo mikið Guðs orð, qetur ekki einhver gefið mér Guðs orð? Heimilispresturinn var til kvaddur, hann gekk að sjúkrarúminu, tók í hönd sjúklingsins og las eitt vers úr passíusálmunum: Allra síðast, þá á ég hér. Samstundis tók sjúklingurinn und- ir og fór með versið til enda með prestinum: Allra síðast, þá á ég hér andláti mínu að gegna, sé þá minn Guð fyrir sjónum þér sonar þíns pínan megna, þegar hann, lagður lágt á tré leit til þín augum grátandi, vægðu mér því hans vegna. Eftir það lásu þeir saman mörg önnur vers úr ýmsum passíusálmum. Sjúkl- ingurinn, sem búinn var að gleyma allri sinni ævi, kunni þau öll frá bernsku og flutti þau öll skýrri rödd með gleði. Hann þakkaði fyrir sig að lestri lokn- um og sofnaði vært. Birta og friður lýstu af ásjónu hans. Eftir þetta fór hann oft með versin sín þær stundir, sem hann vakti, og sálarfriðurinn, birtan og helgin yfir svip hans hvarf ekki þaðan. Sálusorgarinn fann fyrir gamlamann- inn lykilinn að Drottins náð, þann lyk- il, sem móðir hafði lagt við hjarta barnsins er hún kenndi því að biðja og kenndi bænavers. Það, sem mér þótti tilkomumest ( fari hins höfðinglega og drengilega manns, sem stundum virtist bera nokk- urt yfirbragð þótta, var auðmjúk sam- úð hans, heit og virk samúð með sorgarbörnum nær og fjær, með þeim, sem voru þunga hlaðnir, og þeim, sem 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.