Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 26
ið, — og tók prestvígslu strax að prófi loknu. — Var hann þegar ráðinn prest- ur saínaðanna í Dakota. — Fyrstu árin þar mætti hann nokkurri andspyrnu, sem þó hjaðnaði brátt við nánari kynni. Því það mun vart of djúpt í árinni tek- ið, þótt sagt sé, að hann hafi unnið hug og hjarta allra þeirra, sem kynnt- ust honum. Hann var glæsimenni á yngri árum, hugljúfur í viðmóti, stór- vel gefinn og hámenntaður — vökull og óþreytandi í starfi sínu, — og gæddur þeim persónutöfrum, sem að- eins fáum útvöldum hlotnast. Guðfræðilega var hann mótaður af kenningum norsku sýnódunnar, — og á sinni tíð mun hann hafa orðið fyrir talsverðum trúarlegum áhrifum frá sr. Páli Þorlákssyni. — Á öðru kirkju- þinginu 1886, sem þá var haldið í prestakalli sr. Friðriks, Garðar í North- Dakota, er sagt, að hann hafi fundið að því við sr. Jón Bjarnason, að hann væri ekki nógu lútherskur! Má af því draga nokkra ályktun um trúarafstöðu hans á þeim árum. Á þessu kirkju- þingi var sr. Friðrik þegar kosinn varaforseti kirkjufélagsins, — og gegndi hann því embætti til ársins 1899. Yfirleitt virtist fara mjög vel á með þessum tveimur leiðtogum, hon- um og sr. Jóni. Vann sr. Friðrik ötul- lega að framgangi kirkjulegra málefna meðal landa sinna, bæði á kirkjuþing- um og í söfnuðum sínum í North-Dak- ota. Með ráðum og dáð studdi hann sr. Jón í starfi, — og um langa hríð sneru þeir bökum saman, vígreifir í hinni margslungnu baráttu við að vekja, kalla og halda hinni dreifðu, vestur-íslensku hjörð til haga þar sem þeir, samkvæmt sinni trúarsannfær- Sr. FriSrik J. Bergmann ingu, vissu henni bezt borgið, — a lendum hinnar lúthersku kirkju. —■ 09 ekki létu þeir sér nægja að hafa vak- andi auga með hjörðinni þar vestra, ' heldur renndu þeir eldfránum trúar- augum austur um haf, — heim t'J gamla ættlandsins, — og það fór ekki á milli mála, að margt fannst þeif11 nauðsynlegt að taka til athugunar, gagnrýna, — og vega vægðarlaust að — í fari móðurkirkjunnar á gamla Fróni. — Þær aðfinnslur og ádeilur voru, eins og gefur að skilja, litnar harla misjöfnum augum hér heima. En hvað sem annars má um þær segja, þá er það áreiðanlegt, að þær voru ekki fram bornar til þess að láta lj°a sitt skína— og ekki til að vekja úlfú 264
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.