Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 54
indið um, ,,að Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt Ritningunum og hann var grafinn, og að hann er upp- risinn á þriðja degi samkvæmt Ritn- ingunum.“ I. Kor. 15. Hvernig er unnt að veita sakramentin, skírn og kvöld- máltíð, árum saman og neita þessu? Og hvers vegna var Kristur að láta Jóhannes skíra sig iðrunarskírn, ef það er svo hræðilega Ijótt að nefna synd við skírnarlaug lítils barns? Aumkunarverður var lami maðurinn, tollheimtumennirnir einnig og bersynd- uga konan, ef Kristur hafði ekki vald til að fyrirgefa syndir. Hví var hann í öðru orðinu að kalla syndara, segja sögur af týndum sauðum og sonum og hinu að bjóða börnum inn í ríki sitt? Hverjir voru þeir, sem áttu að snúa við og verða eins og börnin? Hvers vegna hafnaði manns-sonurinn (Kristur) mönnum, sem þóttust hafa hjúkrað honum hungruðum og þyrst- um, nöktum, sjúkum og í fangelsi, en bauð þá velkomna, er vissu ekki ti1 þess, að þeir hefðu vitjað hans né hjúkrað honum? Og hvar koma þeir menn niður, sem hafa flogið svo hátt, að þeir þurfa ekki á að halda þessum orðum Krists: „Þetta er líkami minn, fyrir yður gef- inn. Þetta er sáttamálablóð mitt, sem út er hellt fyrir marga.“? G. Ól. Ól. Næsta hefti Kirkjurits verður vonandi fljótlega á ferð. Kaupendur eru beðnir að virða vel, hversu síðbúið þetta hefti varð, en til þess lágu ýmsar orsakir, sem ekki verða fram taldar. All mikið af efni, sem eðli- legt hefði verið að birtist í síðasta hefti 1976, bíður næsta heftis, en við það varð með engu móti ráðið. Má þar m. a. telja frásögn af biskupa- þingi, bókafregnir og fréttir af ýmsu tagi. í næsta hefti verða ennfremur m. a. grein um guðfræði hinna ungu kirkna eftir síra Gunnar Kristjáns- son, — predikun eftir H. Thielicke og þáttur til minningar um síra Gisle Johnson, kristniboða, eftir þýzkan prest, vin hans. 292
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.