Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 57
Fréttir úr Bólstaðarhlíðarprestakalli Bólstaðarhlíðarprestakalli hefur verið þjonað af nágrannaprestum um ára- hil- Nú hefur það fengið ungan prest, séra Hjálmar Jónsson, er vígðist til órauðsins 3. október s. I. Hann er kvæntur Signýju Bjarnadóttur frá Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Hún hefur BA próf frá Háskólanum í lífeðlisfræði. þessi ungu hjón munu hafa vetur- s®tu á Húnavöllum og kenna við skól- ann. I Bólstaðarhlíðarprestakalli eru fimm sóknir og eru í þeim öllum timbur- kirkjur hinar reisulegustu, frá ofan- verðri síðustu öld. Hafa söfnuðirnir látið sér annt um að endurbæta þær °9 Prýða. Sunnudaginn, 24. október s. I. setti prófasturinn séra Pétur Þ. Ingj- ^jdsson, hinn nýja prest inn í embætt- 1 • þá bar svo við, að þá féll saman s lokið var viðgerð Bólstaðarhlíðar- 'rkju. Undir kirkjuhúsið var steyptur grunnur, sem er fallega múrhúðaður, °9 endurnýjuð þau undirlög, sem þurfa °tti, ásamt timburklæðningu að utan- Veröu, sem fúi var í. Kirkjan var öll máluð að utanverðu °9 ' hólf °g gólf að innan, bekkir allir 0 straðir og nýr dregill settur á gang- lnn inn kirkjugólfið. Þá var Ijósakross 9e inn á kirkjuturn, til minningar um jonin Tryggva Jónasson og Guðrúnu °nsdóttur í Finnstungu. y» rnessugjörð þjónuðu fyrir altari h|. Prófasts séra Árni Sigurðsson á r °nc^ues'’ sera Hjálmar Jónsson, en óur fluttu prófastur og hinn nývígði KfMKtUr var °9 mættur séra Gísli eins, Melstaðarprestakalli. Við altarisgönguna var notaður í fyrsta skipti silfurkaleikur, (gerður í Tonsbergi í Noregi), hinn besti gripur. Er hann minningargjöf til Bólstaðar- hlíðarkirkju um Æsustaðabræðurna Sigurð Pálmason kaupmann á Hvammstanga, Gísla og Jón bónda á Mörk í Laxárdal, frá börnum þeirra. Að lokinni guðsþjónustu var fólki gefið messukaffi í Húnaveri. Þá flutti erindi um Bólstaðarhlíðarkirkju Pétur Sigurðsson bóndi á Skeggstöðum í Bólstaðarhlíðarhreppi. Sóknarnefnd Bólstaðarhlíðarkirkju skipa nú: frú Sigríður Ölafsdóttir í Ártúnum formaður, frú Erla Hafsteins- dóttir, Gili og Guðmundur Tryggvason bóndi, Finnstungu. Kirkjudagur Eskifjarðarkirkju Kirkjudagur Eskifjarðarkirkju var 31. október. Hófst hann með barnaguð- þjónustu kl. 11 f. h., en kl. 14 var almenn guðsþjónusta, þar sem sr. Páll Þórðarson sóknarprestur í Njarðvík predikaði, en sr. Svavar Stefánsson sóknarprestur á Neskaupsstað þjónaði fyrir altari ásamt heimapresti. Um kvöldið voru kirkjutónleikar kl. 21. Þar léku hjónin Violeta Mintcheva Smídova og Pavel Smíd orgelverk eftir klassísk tónskáld, en þau hjón eru kennarar við tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyð- arfjarðar, auk þess að vera organistar á Reyðarfirði. Þá lék Þorvaldur Stein- grímsson einleik á fiðlu við undirleik Pavel Smíd og Kristinn Hallsson söng við undirleik Pavels. Að endingu flutti heimaprestur bæn og blessunarorð. Tónleikar þessir þóttu takast með af- brigðum vel og verða án efa mörgum minnisstæðir. Jón Kr. isfeiu 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.