Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 18
irnir voru víst ekki góðir. Og þegar rigndi, þá rigndi niður um þakið. Og fröken Andersson sagði við mig: ,,Nú er skrifað í Biblíunni um allt milli him- ins og jarðar í þessu landi, en ekki minnist ég þess, að þar standi neitt um þak, sem ekki getur haldið vatni.“ — Þá sagði ég: „Ég held nú, að eitt- hvað standi um þetta í Orðskviðunum. Er ekki sagt, að þrasgjörn kona sé eins og sífelldur þakleki í rigningar- tíð?“ — Hlátur enn. Aðstæðurnar voru frumstæðar. Aili svaf í einhvers konar flugnaneti. Og einn morguninn voru tveir sporðdrekar í rúmi hjá henni og sá þriðji í glugg- anum. Það þótti henni að vonum til um. Hjá Hildu Andersson bjó Aili Havas fyrsta mánuðinn, sem hún var í Palest- ínu. Þar var þá um tíma og samtímis henni annar finnskur kristniboði, Elna Stenius, sem var í orlofi. Það leiðir hugann að því, að Aili Havas var ekki fyrsti Finninn, sem boðaði Gyðingum kristna trú. Einhvern tíma á árum nærri 1920 stundaði Aapeli Saarisalo, finnskur guðfræðingur, fornleifarann- sóknir í Palestínu, og árið 1924 sendi finnska kristniboðsfélagið hann og konu hans sem kristniboða til lands- ins. Þau urðu þó brátt að snúa heim aftur, því að líf og heilsa sonar þeirra var í veði. En um þær mundir voru nokkur tímamót í sögu landsins, því að árið 1925 stofnuðu Gyðingar Hebr- eska háskólann á Scopusfjalli við Jerúsalem. Saarisalo varð síðar dr. theol. og prófessor við Háskólann í Helsingfors. Hann er nú orðinn aldrað- ur maður og löngu kunnur um öll Norðurlönd. Elna Stenius hafði og lengi starfað að kristniboði meðal Gyðinga, en ekki á vegum finnska kristniboðsfélagsins, heldur félags í Bretlandi, er nefndist Hebrew-Christian Testimony to Israel- Fyrst hafði hún staríað um áratug meðal Gyðinga og Araba í Norð- ur-Afríku, og þar hafði hún lært arab- ísku og hebresku. Síðan hafði hún starfað annan áratug í Frakklandi við góðan orðstír og þann þriðja í Bret- landi. Þegar fundum þeirra Ailiar og hennar bar saman, var hún kristniboði meðal Gyðinga í Líbanon og fékkst einkum við að dreifa smáritum. Og loks hafði finnska kristniboðs- félagið svo sent djáknasystur til Haifð árið 1931. Það var Ester Juvelíus- Skyldi hún starfa þar á sjúkrahúsi í samvinnu við kristniboða frá Bretlandi. dr. Churcher og fleiri. Hún hafði áður starfað meðal Gyðinga í Suðaustur- Evrópu. Stúderað í eySimörk Þær Hilda Andersson og Elna Stenius voru í hebreskutímum hjá kennaf0 einum, sem kominn var til israels t'1 að nema við Hebreska háskólann. — Ég hugðist þá læra hjá honun1 einnig, segir Aili. Og ég byrjaði ny' hebreskunám hjá honum og ætla^1 mér síðan að snúa mér að háskól anum. Þessi kennari ráðlagði mér a sækja fyrirlestra dr. Klausners, þvi að hann væri bezt að sér í hebresku a prófessorunum. Þeir væru sumir slak,r hebreskumenn, sagði hann. — Nú hafðir þú lagt stund á óet>r^ esku heima í Finnlandi? Var ekki svo- 256
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.