Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 70
Því næst les presturinn kollektu á einum tóni, F fa út (þ. e. sama F og sálmurinn í upphafi hófst á), eins og hér segir. (Hér eru nótur vi5 kollekt- una). Almáttugi Guð, sem ert verndari allra þeirra, sem vona á þig og eng- inn getur gert náðugan eða gert sig gildandi fyrir, láttu oss reyna ríkulega miskunnsemi þína, svo að vér fyrir heilagan innblástur þinn hugsum það, sem rétt er, og fyrir kraft þinn fram- fylgjum því, vegna Jesú Krists, Drott- ins vors. Amen. Þá fylgir pistili í áttundu tóntegund (octavo tono, þ. e. hýpómixólýdískri tóntegund, sem byrjar á G og hefur (sub-) dominant c, en getur byrjað á C og haft (sub-) dominant F, þ. e. tón kollektunnar næst á undan), þannig að hann sé á aðaltóni (unisono) jafnhár kollektunni. Nótur pistilsins eru skrif- aðar fimmund hærra). En söngregl- urnar eru þessar. Periodus est finis sententie (Peri- odus er niðurlag málsgreinar). Colon est membrum periodi (Colon er hluti málsgreinar). Coma est incisio vel membrum Coli (Coma er innskot eða hluti setningar). (Auk þessa gefur Lúther í því, sem á eftir fer, leiðbein- ingu um Initium (upphaf), Finale (niður- lag) og Questio (spurning) tónlagsins, svo og dæmi (Exemplum) úr I. Kor. 4:1—5). Regule huius melodie (Reglur þessa tónlags). ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ *f ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ; 3 u i t i u m 6oma ♦ ♦♦♦♦»♦♦ ♦ ♦ ♦ *f ií o m a a l i u b f 6 o l o n ♦ ♦♦-» ♦♦ ******** 308 -P c r i o i) u á Cucftio Jiualc
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.