Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 70

Kirkjuritið - 01.12.1976, Page 70
Því næst les presturinn kollektu á einum tóni, F fa út (þ. e. sama F og sálmurinn í upphafi hófst á), eins og hér segir. (Hér eru nótur vi5 kollekt- una). Almáttugi Guð, sem ert verndari allra þeirra, sem vona á þig og eng- inn getur gert náðugan eða gert sig gildandi fyrir, láttu oss reyna ríkulega miskunnsemi þína, svo að vér fyrir heilagan innblástur þinn hugsum það, sem rétt er, og fyrir kraft þinn fram- fylgjum því, vegna Jesú Krists, Drott- ins vors. Amen. Þá fylgir pistili í áttundu tóntegund (octavo tono, þ. e. hýpómixólýdískri tóntegund, sem byrjar á G og hefur (sub-) dominant c, en getur byrjað á C og haft (sub-) dominant F, þ. e. tón kollektunnar næst á undan), þannig að hann sé á aðaltóni (unisono) jafnhár kollektunni. Nótur pistilsins eru skrif- aðar fimmund hærra). En söngregl- urnar eru þessar. Periodus est finis sententie (Peri- odus er niðurlag málsgreinar). Colon est membrum periodi (Colon er hluti málsgreinar). Coma est incisio vel membrum Coli (Coma er innskot eða hluti setningar). (Auk þessa gefur Lúther í því, sem á eftir fer, leiðbein- ingu um Initium (upphaf), Finale (niður- lag) og Questio (spurning) tónlagsins, svo og dæmi (Exemplum) úr I. Kor. 4:1—5). Regule huius melodie (Reglur þessa tónlags). ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ *f ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ; 3 u i t i u m 6oma ♦ ♦♦♦♦»♦♦ ♦ ♦ ♦ *f ií o m a a l i u b f 6 o l o n ♦ ♦♦-» ♦♦ ******** 308 -P c r i o i) u á Cucftio Jiualc

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.