Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 23
U|ri: Blessaður sért þú Drottinn Guð vor. i orðinu blessun felst þetta tvennt að lofa og þakka. Lúkas notar sögnina að þakka. Drottinn blessaði því hvorki brauðið na vínið, heldur nafn Guðs, gjafarans. A bak við orðin að blessa brauðið og/ eða vínið, liggur guðfræðileg hugsun, sem á enga stoð í orðum guðspjalla- mannanna. Það var þessi hugsun, sem •eiddi miðaldakirkjuna afleiðis í þess- um efnum og kom af stað gjörbreyt- 'n9arkenningunni. Því tel ég að þetta Þurfi endurskoðunar. Útskiptingin er með venjulegum hætti. Þó er sú nýbreytni, að altaris- 9estum eru lögð til nokkur bænaráköll, Sem ágæt eru og réttmæt, þó sum Þeirra eigi upptök sín á miðöldum. Er ^ér lagfæring gerð á einum mistökum ”Siðbótarmanna“, sem bönnuðu allt éaenahald við berginguna. í Grallara ^uðbrands biskups segir: ,,Og á með- an presturinn útdeilir sakramentum skal hann ekkert tala til þeirra framar og ekki skulu þeir þá framar neinar játningar eða bænir lesa, sem i páfa- dóminum tíðkaðist hjá mörgum." Eftir berginguna er gert ráð fyrir þakkarversi, sem lengi hefur tíðkast, og síðan lokabæn, sem er þakkarbæn íyrir sakramentið. Er hér um tvítekn- ingu að ræða, sem er óþörf, nóg væri að hafa annaðhvort versið eða bænina. Eru hér fjórar mismunandi bænir fyrir ýmsa tíma kirkjuársins, vel mættu þær vera fleiri, einkum vegna þess að altar- isgöngum fer fjölgandi. Vel hefði mátt hafa hér þá bæn, sem stendur í Grall- ara og Marteinn Lúther tók saman úr tveimur gömlum bænum. Hún hefur og tíðkast allmikið í seinni tíð. Þá er blessan með venjulegum hætti undir titlinum: Blessun til nýrrar þjón- ustu. Að síðustu er svo sálmur og bæn eins og verið hefur. Leiðrétting cM ooc Við grein sr. Kristjáns Búasonar, docents í 3. hefti 1976 bls. 226. Líkingamál í Nýjatestamentinu i 11. línu að neðan í vinstri dálki hefir fallið niður hluti úr málsgrein. Lesmálið á þessum stað verður óskiljanlegt nema málsgreinin sé sett á sinn stað. Til þess að allt komi til skila er hér prentað að nýju frá greinarskilum. Það, sem vantaði er skáletrað: Hér verður ekki greint frá umræðum fræðimanna um margbrotið eðli líkingamáls, en algengt er að flokka líkingamál eftir því, hvort málefni °9 mynd líkingarinnar eru sett hlið við hlið eða hvort myndin er sett í stað þess, sem lýsa skal. Hið . .. 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.