Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1976, Blaðsíða 7
Dr. theol. flili Havas Dr. Aili Havas, er hér var á ferð í vetur, er einn hinna merkari kristniboða frá Norðurlöndum á þessari öld. Það mun trúlega síðar betur Ijóst verða, því að hún er nú varla að sama skapi kunn, sem starf hennar er merkt og ævi hennar öll næsta ein- stæð. Hún lauk ung háskólanámi í guðfræði í föðurlandi sínu, Finnlandi, en hélt síðan áfram námi við hebreska háskólann í Jerúsalem og var þar nemandi hins kunna prófessors, Jósefs Klausners. Hún var og er trúlega enn einhver mestur kunnáttu- maður um hebresku, einkum nýhebresku, og trú og siðu Gyðinga. eí frá eru taldir lærðustu menn Gyðinga sjálfra. Hún starfaði nærri 40 ár meðal Gyðinga í ísrael sem kristniboði á einhverju mesta baráttuskeiði í aldalangri sögu þeirra. Naut hún þar í landi mik- illar virðingar ýmissa áhrifamanna. Hún var og er mikilvirkur rit- höfundur, en rit hennar hafa einkum birzt í finnskum guðfræði- tímaritum og öðrum finnskum blöðum, er fjalla um kristniboð, og sökum þess að finnska er heldur óaðgengileg útlendingum, hafa þau lítt verið þýdd á aðrar tungur. Hún var kjörin heiðursdoktor i guðfræði við Háskólann í Helsinki fyrir nokkrum árum og þótti vel að því komin sakir lærdóms síns og ævistarfs. 245
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.