Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 14
í þessu efni, en hann komst aö þeirri niðurstöSu, að þetta væri bara barna- fyrirbæri og mundi eldast af mér. En þegar ég sat þarna og beið, þá kom sira Jóhann inn. Og hann segir: ,,Ætl- ar þú að finna lækninn?" „Já,“ segi ég. ,,Er nokkuð að sjóninni?" „Já,“ segi ég og sagði honum það, að ég ætti erfitt með að lesa. Ég þreyttist svo í augunum. „Ójá,“ segir hann. „Það er nú betra að lesa lítið og vita eitthvað, heldur en lesa allt og vita svo ekkert.“ — Blessaður, bætir síra Sigurður við. Honum er skemmt og áheyranda ekki síður, enda var þetta samtal lysti- lega leikið. — Ég man vel eftir síra Ólafi Ólafs- syni, fríkirkjupresti. Ég kynntist hon- um aldrei öðru vísi en í kirkjunni. Ég var í messum hjá honum. Hann var feiknarlega röggsamur og mikill fyrir sér í kirkju, ágætur ræðumaður og raddmaður með eindæmum og feiknar- lega skörunglegur maður. Einum presti enn kynntist ég. Það var síra Árni Björnsson [ Görðum. Það var yndisleg persóna, alltaf glaður og góður. Hann var svo mikið á fundum inni í Reykjavík, sem ég var líka á. Svo var ég eitt vor í vinnu í Hafnar- firði, og þá vann ég hjá tengdasyni hans. Þá kynntist ég honum enn frekar. Ég man vel eftir óskaplega langri fermingu á Bessastöðum. Hann hélt þrjár ræður og allar langar. — Já, hvernig fór hann að því? — Jú, fyrst var predikunin, síðan fermingarræða og yfirheyrsla á börn- unum og fermingin, en eftir það kom síðasta ávarpið, þéttings langt. Það 172 var yndislegur dagur og gott veður fallegt þarna. Eftir messuna fórum vl að Görðum, ég með þeim hjónunun'1 og dóttur þeirra, og var þar til kvöld5' Það var Ijómandi dagur. Hjólað til síra Guðmundar — Síra Guðmundi Einarssyni kynn'5 þú seinna? — Ég kynntist honum 1923. hafði einu sinni góða vinnu í ReyWf vík framan af sumri. Og svo hjólaði éQ austur á Þingvöll. Þá var síra GU mundur kominn þangað, og ég SP^ hann, hvort hann vilji ekki taka m'9 kennslu. Hann var þá á engjum P uppi á heiði, en ég hafði séð aðeins í kirkju áður. Þá brosir ha , undir eins svo elskulega og segir: „Ja' ég hef heyrt um þig. Og ég verð fe9'n. að fá einhvern til að kenna, því ég er vanur því, og ég hef svo I' að gera hér.“ , Þá segi ég við hann, að ég hafi n. takmarkaða peninga og ég verði eK lengur en meðan þeir endist. „Já,“ segir hann. „Það skiptir máli. Ég þekki sjálfur, hvað það að vera fátækur við nám.“ En svo kom óttalega hraeði ,Ja' idf appendix við þetta. Hann segir: ég þarf auðvitað að bera þetta uf1' konuna, því að ég get ekki tekið me nema hún samþykki það.“ Og ég hélt nú, að hún væri ein fWeí É-1 óttaleg skessa og varð hræddur ^ ég varð náttúrlega að hlíta því ^ bú'n úrslitaorðið, þegar hann væri að tala við hane. Ég varð að fara aftur þarna um kvöldið, en e neif1 beið eft J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.