Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 80

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 80
aðlaga sig ólikum aðstæðum bæði i ytri háttum og siðrænu tilliti. [David Riesman] Stöndum vér ekki þegar á íslandi gagnvart slíkri manngerð? í öllu þessu, sem hér hefur verið rakið, sjáum vér hvernig þróunin stefnir í þá átt, að starfssvið prestsins minnkar, tengsl prestanna við söfn- uðinn rofna æ meir. Hér við bætist það að lokum, að sérfræðingar hins nýja þjóðfélags hafa tekið af prestunum helztu störf þeirra I þjónustu rikis og sveitarfélaga. Vér höfum nú alls konar ráðunauta í landbúnaði, sérstaka kennarastétt, stóra barna- og sérskóla, sérstök mannúðar- og líknarfélög svo og bæjarfélög hafa tekið að sér forystu í hjúkrun og fátækraframfærslu. Síð- ast var manntalið tekið af prestunum. Og þá hættu margir prestar að hús- vitja. En af hverju? — Var það, af því að þeir voru farnir að líta á sjálfa sig meira sem opinbera embættismenn ríkisins heldur en handhafa þjónustu sáttargjörðarinnar? Þannig hefur starf prestsins og safnaðarins í mörgum tilfellum dreg- izt saman á hin opinberu embættis- verk, þ. e. a. s. skírn, fermingu, hjóna- vígslur og jarðarfarir, svo og sjúkra- vitjanir og einstök einkaviðtöl og heimsóknir. En þannig er presturinn nær gjör- samlega einangraður frá þvi þjóð- félagi, sem hann lifir i og hrærist i dag. Þetta er, af því að starf bæði presta og safnaða er of mikið miðað við liðna lífshætti þjóðarinnar. Og þannig er það í hugum margra talin óþörf lei^ Iiðins tíma. Hver er nú krafa prestsembættisit1s til prestsins I þessum aðstæðum? Af því, sem þegar hefur verið sa91, hlýtur krafan fyrst og fremst að veta sú, að hann inni trúlega af hendi þi^ ustu predikunarembættisins, grund vallarembættis kirkjunnar, sem hún byggist á og nærist af, þ. e. þjónustu sáttargjörðarinnar, þar sem hann predikun og sakramentum boðar: Lát' sættast við Guð. í vorum aðstæðum er útlitið el< glæsilegt og mannlega talað vonlauS fyrir kirkju og kristni. En oss prestu^j sem falin er þessi þjónusta sérst3 lega, er ekki ætlað að starfa í e'9' krafti, heldur í umboði drottins v°r og frelsara Jesú Krists. Fagnaðareí indi hans fylgja fyrirheitin um, að lætur ekki orð sitt snúa aftur fyrr e líK** það hefur unnið það, sem honum 1 ^ ar. Því fylgir einnig fyrirheitið, ^ fagnaðarerindið er kraftur Guðs hjálpræðis hverjum þeim, sem tru j eins og bent var á hér að framan' predikunarembætti sínu heldur JeS Kristur áfram að starfa. Hið eina, se^ oss er ætlað, er að hlýða, veita P\° ustuna. . .|, En þessi hlýðni felur ýmislegt ^ m vægt í sér. Hún felur það í sér, . leitumst við að afla oss eins nvl< og haldgóðrar, guðfræðilegrar Pe' kk’ ustu ingar og vér eigum tök á. í Þí°n bðð predikunarembættisins í dag er gj, ekki síður en fyrr mikilvægt, að Pr® r ur sé vel að sér í guðfræði hejlajjj ritningar, kenningar- og kirkjusoð 238
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.