Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 22
En svo er nú byrjað, þegar við kom- umst í kirkjuna, og síra Bjarni hélt einn af þessum ógleymanlegu biblíu- lestrum. Það var þannig, skal ég segja þér, að þegar hann var byrjaður að tala fannst enginn kuldi. Hann hélt þarna langan biblíulestur, mjög lang- an, en mér fannst þetta vera augna- blik. Síðan var altarisganga á eftir, og það var engum kalt. Allt þetta tók hálf- an annan tíma með ferðinni milli Hveragerðis og Kotstrandar, svo að þú sérð, að það var töluvert löng kirkju- athöfnin. En kuldinn hvarf alveg, og það er fágætt. Svo voru þarna menn á fundum eins og Magnús Jónsson. Hann kom þó nokkuð oft og var Ijómandi skemmti- legur. Og Ásmundur Guðmundsson var þarna náttúrlega og töluvert virk- ur. Annars fannst mér eins og hann nyti sín varla á fundum. Ég held hann hafi borið dálitla guðfræðilega tor- tryggni til félagsins, líklega vegna þess að síra Guðmundur stýrði því. Síra Ófeigur var einnig ágætur og merki- legur fundamaður. Allir þessir, sem ég hef nefnt, tóku meiri og minni þátt í fundarstörfum. Það var regla okkar að leggja kapp á að fá þá menn, sem voru afskekkt- astir, til að flytja erindi eða predika a. m. k., en þeir voru ákaflega tregir til þess. Það var, held ég, einangrunin, sem olli því, að þeir fundu sig ekki til þess hæfa. Ég held, að hún hafi valdið vanmáttartilfinningu. En þetta var, fannst mér, það eina, sem mis- tókst í félagsskapnum. Okkur tókst ekki að virkja alla. — Manstu, hvaða efni síra Bjarni fjallaði um í Kotstrandarkirkju? — Já, það var Postulasagan. Ho'1' um tókst alltaf upp með Postulasög' una. Það er ómögulegt að lýsa því. Pa® leiftraði svo mikið af honum. Snillöin var öllu frekar í þessum leiftrum því, hvernig hann tengdi saman leiítr' in, heldur en að þetta væri samfé^ og unnið verk. Þó varð þetta ein heil^ — Já, hann kunni að bregða opP leifturmyndum. — Svo var hann svo óhemjule9a vel að sér. Hann hafði þetta mi^ minni. Honum var öll Biblían tilt^ í einu taki. Auk þess gat hann sV° vitnað í alls konar fræðimenn. Vídalínsklaustur og Skálholt — Nú hafa sumir fundir orðið sö9u legri en aðrir? Ekk væri úr vegi víkja aðeins að slíku. Manstu heizta fundarefni á fyrsta fundinum? Eitth^ kom endurreisn Skálholts þar til orða , — Jájá. Það var dálítið álitamsl ( upphafi, að hverju félagið ætti he að snúa sér. Síra Guðmundur he áhuga á hugmyndinni um Vídalh1^ klaustur, sem þá var komin fram- eH1' irr0 klaustur átti að vera eins konar aðsetur fyrir presta og konur Þe eða ekkjur. Margir féllust á þá huð' mynd, en hitt varð þó ofan á, að sl sér að endurreisn Skálholtsstóls- í þá daga þótti mörgum fjarst^ púa sK' að ætla sér að endurreisa hér ^ upsstól, en aðrir voru á því, sS _K K1 mætti takast. Þá var allt félaust, e |t aðeins ríkið, eins og núna, helder fólk, og erfitt að ná í fjármuni til Pe t, sem gera þurfti. Þar að auki var S , holt í í einkaeign þá. Seinna tók r 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.