Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 12
— Varstu nokkurn iíma lærisveinn síra Árna sem skólapiltur? — Nei, hann gat ekki kennt þannig. — Hafði hann ekki heimanemend- ur neina? — Nei, hann gerði a. m. k. mjög lítið af því. Hann eirði ekki við það. Hann var þá alltaf að fræða menn um annað en það, sem var í bókunum. Hann var svo intelligent. Hann gat ekki verið að stauta við málfræði og þess háttar. Hins vegar byrjaði minn skóla- lærdómur á þvf, að væntanlegur tengdasonur hans, Kristján Einarsson, las einn vetur utan skóla hjá honum, og hann fékkst loksins til að taka mig í kennslu seinni part vetrar. Ég held, að faðir minn hafi reynt að koma mér til allra presta þarna um kring, en þeir neituðu allir að taka mig. En þarna var ég á heimili síra Árna líklega þrjá mánuði, og það var skemmtilegur tími. Hann átti svo mörg börn á öllum aldri. Elzta dóttirin var þá sem sagt trúlofuð, en svo voru hin allt niður í tveggja ára. Það yngsta var stúlka, sem ég hélt oft á og var ósköp skemmtileg. Þar voru margir hlutir ræddir, sem ég hafði aldrei áður heyrt talað um. Þetta var allt svo fjörugt og líflegt og skemmti- legt, að ég hafði aldrei upplifað ann- að eins. — Hvað varstu gamall þá? — Þá hef ég verið fimmtán ára. — Það var yndisleg dvöl. En sjáðu til, fimmtán ára unglingur þá var ósköp líkur og tólf ára núna. Hann var svo miklu aftar í þessari félagslegu menn- ingu. Hann var ekki að öllu leyti aftar, því að það var aftur á móti dýpri þekk- ing, sem hann hafði, heldur en sú, sem unglingarnir hafa núna. Hann lifði í þessu nána sambandi við starfið, inn í það voru fléttaðar ýmsar heim3' lesnar bókmenntir og umtal um Þ&' Fólkið las Ijóðin utan bókar og t>aí þau saman hjá skáldunum, þegar ÞaU höfðu sama yrkisefni. Það var feiknar' leg uppfræðsla, sem maður fé^ þannig. Eg hef aldrei séð yndislegri móttökur — Var síra Árni mikill heimilisfað'r — Ja, hann var það náttúrleð3 Hann var að sjálfsögðu æðstur alli"3 a heimilinu, eins og annars staðar, e<] hann átti ágæta konu, sem hafði heirfl ilið allt í höndum sér, íyrirhafnarlaus; að manni sýndist, svo að ekki Þurft' mikið á honum að halda við það- heimilið var yndislegt, mikill geSÍÍ> gangur og mikið fjör. Mér er sérstaklega minnisst®" einn gestur, sem kom þar. Það va leikpredikari, sem hét Runólfur. Han var lærisveinn hans hérna gamla La< usar Jóhannessonar. Þeir höfðu orð' fyrir áhrifum frá Skotlandi, presW önskum áhrifum, og predikuðu aftlJÍ hvarf, predikuðu mjög strangt. j Hann var mikill skapmaður ÞeS Runólfur. Hann var í Hjálpræðishern um og átti heima á Sauðárkróki, minn mig. Hann kemur einu sinni, og kveið svolítið fyrir, hvernig þetta mu^ taka sig út, því að síra Árni get verið sterkur líka. Það var margí n KK' nd° fiif'5 þessum predikurum, sem honum e féll, en hann bar óskaplega virðiR fyrir þeim vegna alvöru þeirra og ^ hreina lærdóms, það, sem hann na 170 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.