Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.09.1977, Qupperneq 72
ekki tómhent aftur til mín koma, held- ur gera það, sem mér þóknast" “ (Róm. 1. 16; Jes. 55. 4) [B. S. bls. 293. 10—11]. Þetta verk hefur GuS hafiS I syni slnum Jesú Kristi, en áframhald af verki Jesú Krists er predikunarembætt- iS. Og til þessa embættis kallaSi Jesús lærisveina sina og postula sérstaklega. Þannig gengur þaS út til kirkjunnar. Á grundvelli orða Jesú, sem hann mælir við hina 70 í útsendingarræðu sinni í Lúk. 10. 16, þar sem hann segir: „Sá sem hlýðir á yður, hlýðir á mig,“ segir í Apólogiunni í XXVIII. grein, um hið kirkjulega vald: „Kristur vill, að þeir kenni þannig, að menn heyri Krist sjálfan fyrir munn þeirra. Þá mega þeir ekki predika eigin orð, heldur hans orð, hans rödd og fagnaðarerindi, ef menn eiga að heyra Krist.“ [B. S., bls. 402. 2—6]. Með þessu er lögð áherzla á, að sá, sem hefur predikunarembætt- ið á hendi, gengur í því í þjónustu Krists og fagnaðarerindisins, þar sem á ríður, að hann sé hlýðinn og trúr. Þannig er predikunarembættið æSsta embætti kirkjunnar samkvæmt evang- elisk-lútherskum skilningi, sbr. XV. gr. Apólogiunnar um mannlegar tilskip- anir. En þar segir: „Hin allra stærsta, heilagasta, nauðsynlegasta og æðsta guðþjónusta, sem Guð hefur krafizt í fyrsta og öðru boðorðinu sem hins æðsta, er að predika Guðs orð, því að predikunarembættið er æðsta em- bætti kirkjunnar." [B. S., bls. 305. 40—43] Á þessu embætti er kirkjan byggS, segir í Melanchtons Tractatus de potestate papae, þar sem rætt er um orðin. „Og á þessum kletti mun ég 230 reisa kirkju mína.“ Kirkjan er ekki reist á valdi (autoritatem) manns, held' ur á embætti játningar þeirrar, sem Pétur gerði, þar sem hann játar Jesúm Krist son Guðs. [B. S., bls. 479. 25] Þetta staðfestir VII. grein Ágsborð' arjátningarinnar um kirkjuna, en Þar segir, að kirkjan sé: „söfnuður allra trúaðra, sem fagnaðarerindið sé pr®' dikað hreint hjá og hin heilögu sakramenti útdeild (hjá) sarnkvaem1 fagnaðarerindinu." [B. S. bls. 61.4— Það er í fagnaðarerindinu, í orð1 predikunarinnar og sakrarnentunum' sem Guð kallar oss til samfélags v^ sig og hver annan. Svar manna vi® kalli Guðs í predikun og sakrarnentum er trúin í hjörtum þeirra, kirkjan. PredikunarembættiS er þannig e,íí megineinkenni kirkjunnar. [Sbr. APoi' VII. B. S. bls. 238. 20] Þetta embætti hefur Kristur f^1 lærisveinum sínum og postulum °PP haflega [M. T. d. p. p. B. S. 480] ekki neinum sérstaklega, heldur kifM unni allri. [M. T. d. p. p., B. S. 478. 23' út af Mt. 16. 18 og Jóh. 20. 23] „Þar sem kirkjan er, þar er og (e „ ur til að predika fagnaðarerindið’ segir í Melanchtons Tractatus potestate papae. [B. S. 491. 67] Síða er sýnt með dæmi úr ritum fornkii'^i unnar, hvernig leikmaður veitir öðru aflausn í neyð. í Schmalchadi5 greinunum segir í IV. grein, um faga' aðarerindið: „Guð er ríkur í náð si°n, í fyrsta lagi fyrir hið talaða orð, e° ^ því er predikuð fyrirgefning syndarl um allan heim, og það er hið a|9 . lega embætti fagnaðarerindisinS’ öðru lagi fyrir skírnina; í þriðja ^ fyrir hið heilaga altarissakrament'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.