Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 64
Hin fegursta rósin er fundin og fagnaðarsæl komin stundin, er frelsarinn fæddist á jörðu, hún fannst meðal þyrnanna hörðu. (Brorson. Þýð.: Helgi Hálfdanarson). 10. Nýársdagur kirkjuársins Hér hefur verið tínt til sitt af hverju sem tilheyrir aðventunni, en þess er vert að minnast sérstaklega að kirkj- an hefur sitt eigið ár sem við köllum ár Drottins eða þó öllu heldur kirkju- ár og hefst með 1. sunnudegi í að- ventu. En hvernig stendur á því að kirkjan hefur sitt sérstaka ár sem hefst um mánuði fyrr en almanaksárið? í fornkirkjunni var kirkjuárið talið hefjast með páskum eins og hið heil- aga ár Gyðinganna en það er ekki fyrr en seint á 16. öld sem farið er að líta á 1. sunnudag í aðventu sem upp- hafsdag kirkjuársins. Á miðöldum hefj- ast helgisiðabækur kirkjunnar á þess- um sunnudegi þar sem aðventan var talin undirbúningstími jólanna, fæð- ingarhátíðar Krists, hinnar fyrstu há- tíðar ársins. Og þegar hér er talað um jólin sem fyrstu hátíð ársins þá er það af því að fyrr meir tíðkaðist í kirkj- unni að hefja nýtt ár með jóladegi, sbr. siðinn að miða tímatalið við fæð- ingu Krists og aldur manna við það hversu margar jólanætur þeir hefðu lifað. Nýársdagurinn, 1. janúar, var upp- runalega aðeins áttidagur jóla, en í fornkirkjunni stóðu stórhátíðir í viku og á áttunda degi var svo endurtekin hátíð hins fyrsta dags, kölluð áttidagur eða áttundarhelgi (oktava) hátíðarinn- ar. Síðar eða um 600 var áttidagur jóla talinn hátíð umskurnar Krists eða eins og hún var síðar nefnd hátíð JesJ heilaga nafns, sbr. guðspjall dagsih5, Þegar átta dagar voru liðnir og ha00 skyldi umskera var hann látinn heits Jesús eins og hann var nefndur 0 englinum áður en hann var getinn orði, er móðurlífi (Lúk. 2.21). Þótt kirkjan viðurkenndi í aldir liðu fram, hinn rómverska helð' dag 1. janúar sem nýársdag þá ger hún það ekki í raun fyrr en seint urn síðir. Kirkjunnar mönnum var mjöð nöp við hann vegna hins ókristi>®9 yfirbragðs sem einkenndi hátíðahó in jafnan þennan dag, en upPrU ^ þeirra mátti rekja allt til heiðni Þv' af Rómverjar héldu nýársdaginn 1. JanU^ hátíðlegan allt frá því a. m. k. 150 arur1 fyrir Krists burð. Þótt kirkjuleg Vflí völd viðurkenndu 1. janúar sem n ársdag og tækju jafnvel tillit til Þ0 í lögum kirkjunnar þá var hann la ° í litlum metum. Af ofangreindurh ^ stæðm var það svo, þegar kirkju0r'g mótaðist, að upphaf þess varð annL en almanaksársins, hins borgaraie og verslega árs. 11. Aðventan — dýrðardagar Aldrei finnum við það eins glögð4^, á aðventunni að við lifum í land' n umiy^ myrkranna, en þegar myrkrið ki01!: okkur hvað þéttast þá segir k,rK' ,3 „Hósanna, gleðjist í Drottni og s^n 5ij honum nýjan söng.“ Af hverju er Þe^, þannig farið? Af því að Guð getur °^5\ ur enn nýtt náðarár. Við fáum 1 Guðs að hefja nýtt kirkjuár með Þ^1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.