Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 37

Kirkjuritið - 01.09.1977, Side 37
byrn9!ð alda borgin mín Gjör KittmiS '' Sk°mm Þím benia 'U vatni blandað blóð, tvöfait í'"na Píslarflóð lauga Q,yfja læknis flJ'ót 9 æPasár mín ljót.“ Sbr. | !✓ höfug , ' or- 4, sem talið er ein MatthU9kVe'kfa sálmsins- UrTl sállaS ^ ai|breytta þýðingu á þess- iióðum“mi ' ,,Sálmum og andlegum biskup n fSem Jon He|gason síðar ..Heliuhi 3 Út' Þar er uPPhafið þannig: Breyt !r9 °9 b°r9in mín'“ en |ítg 9arr|ar eru yfirleitt til bóta, Matthías má SV° a’ aS frumÞýðing ar á 2. versinu sé áhrifamest: uppfvii* Verk ne orka mín Þótt én 96tUr boðorð Þfn Þótt 9ynU' Þúsund ár, °nýtt starf'fellt rynnu tár: 6n9inn frelsír iðmn SÚ’ sar — nema þú.“ ”Ortýt triV. Seir>na jn . ’ sem Matthías setur r^mi vign ' sá|minn er ekki í sam- Sr|danie me9'nbu9sun hans-- ' núveranH9 Þ^ðin9 Matthíasar er svo h9 Þe9ar MaStthmabÓk’ dásamle9 e'ns °e2t’ Þeqa - n'asi 9etur tekizt einna sá|minn r a hei|dina er litið, allan Lldanna. rfh by"ia’ nema bjargi betta óbifa„i se9ir 1 sálminum um Kklofnað fVr- e" bíar9 að það hafi essu er I mi9“: ”cleft for me“. — Biar9ið n6ppt ' Þýðingunni! eðallt’ fórnarllf ■ ^9 ekkert Það’ sem fa réttara v/ SSr fyrir Það, sem er, r eHkert noar’ . ekkert, alls staðar nd' fyriráetluIÍ1^ú3skaPandÍ 09 fre'S" Fjallið á sér draum, er það horfir niður yfir dalinn, sandi orpinn og grýttan, að þessi dalur verði gróin grund. Hann verður það með því að sólin í baráttu sinni við frostin lætur björg- in klofna og hamrana, er svo bera gróður og líf. Ófullkomin líking hinna dýpstu lífs- sanninda, sem höfundur sálmsins táknar með sagnorði móðurmáls síns: „to cleave“. Guð byggir upp með því að leggja sjálfan sig í sölurnar, „brjóta sig í smælki fyrir aðra“ eins og kom- izt er að orði í daglegu tali stundum. En ,,hin tóma hönd“ ákall þess, sem er ekkert andspænis því, sem er allt, er trúin, að það, sem er eða réttara: var — ekkert, öðlist hlutdeild í því, sem er allt. En ,,allt“ táknar hér sjálfa verðand- ina, en ekki tilveruna eins og hún leggur sig. Lúther boðar í sálmi sínum: „Óvinn- andi borg er vor Guð,“ að Guð sé bjargið. En það er ekki fast óbifanlegt form, heldur ævarandi takandi á sig nýjar myndir, nýrra fórna sköpunar og hjálpræðis til „endilegs" lífs í merk- ingu Lúthers og Guðbrands Þorláks- sonar — eilífs lífs hér og annars heims. „Hinn rétti maður með oss berst“, yrkir Lúther. Á einum stað í skáldverki Romain Rollands — Jean Gristophe, eru eftir- farandi orðaskipti, lauslega rakin hér: „Hví hefir þú yfirgefið mig?“ „Til þess að vinna þitt verk!“ „Hvaða verk, herra?“ ,,Baráttunnar!“ 195

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.