Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.09.1977, Blaðsíða 65
9na kornu Drottins. Hversu þakklátir ko Um vi® vera fyrir það að fá að í guðshús og geta tekið undir 0 s°nginn. \i j jjp fl°kk S^ii:)Urn cle9unum niöur í ýmsa 9leS'H hátíðisda9a og virka daga, dimm a" °9 sor9arda9a' bjarta og ólik’ 3 da9a' Vissulegu eru dagarnir Vaknaen ^a® er mikil gæfa ía ar5 eiga a® morgni venjulegs dags og tilver rani undan nýjan da9 í Þeirri Dfotf^ sern tuii er af náð og miskunn Urí1 ^ns' ^f Guð væri ekki yfir og allt birtg m9 ha væri enginn dagur, engin Un q’ e kert iif- Og svo auðug er sköp- Gug U s að enginn dagur er eins, og daga9efur okkur marga slíka starfs- hátíg’i !n vi® eigum líka hvíldar- og úr h=S a"' ^kki viijum við missa þá vea9anna festi. hvagnUr minn einn erlendur spurði mig þag k?rdið dýrSardagur þýddi, hvort Um ag di sunnudagur. Ég sagði hon- værj b 9æfi vei verið en einkum sérsta|?tta orð notað um fagra daga, væru m6^a soiríl<a sumardaga, þeir Þótt ?ftU dýrðarda9arnir hjá okkur. ir°g g.a Ventudagarnir séu bæði stutt- engu ammir ^a 9eta Þeir verið dýrlegir annars Slður, þó ekki væri vegna arinnarfn tiihi°kkunarinnar til hátíð- einast ram undan. Og vissulega sam- n9if og gamlir á þessum að- ventudögum í þránni eftir komu jóla- hátíðarinnar, en undirbúningi hennar lýkur ekki fyrr en á aðfangadag jóla. Strangt tekið heyrir allur aðfangadagur til aðventunnar. Aðfangadagur merkir dagur þegar föng eru dregin að til há- tíðarinnar. En það þarf mikil föng, mat- föng og ölföng, til hátíðarinnar, svo mikil að einn undirbúningsdagur næg- ir ekki. Marga daga aðventunnar þarf til þessa undirbúnings. Fram undan eru líka margir hátíðis- dagar og eiginlega mætti segja að jólin séu þrjár samfelldar hátíðir: jóladagur, hátíð fæðingarinnar, átti- dagur jóla (nýársdagurinn) hátíð Jesú heilaga nafns, og þrettándinn, hátíð opinberunar Drottins fyrir vitringunum. Þetta eru auðvitað margir dýrðardagar, sem menn horfa fram til með gleði, en minnumst þess að mikill hluti hverrar hátíðar er fólginn í tilhlökkuninni til hátíðarinnar og þeim undirbúningi sem hún fær. Þess vegna er aðventan engu síður dýrlegur tíma en hátíðin sjálf og gleðiefni að fá að leggja hönd að verki og geta verið með í undirbún- ingnum, en undirbúningurinn á ekki aðeins að vera í hinu ytra, hversu mikilvægur sem hann annars er, held- ur þeim undirbúningi sem við fáum í kirkjunni með því að taka þátt í helgihaldi hennar og hlusta á boðskap aðventunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.